Vikan


Vikan - 07.11.1974, Side 43

Vikan - 07.11.1974, Side 43
 Enginn er til frásagnar um hvernig Alrik komst upp fjallib framhjá vöröunum. Hann horfir í vesturátt, en sér ekkert nema þoku. Tungliö kemur upp og i fölu skini þess sér hann gilskorning, sem hann telur færan nið- ur. Sölin kemur upp. l>okan hverfur fyrir sólinni og Alrik er forviöa. Nýr heimur hreiöir úr sér frammi fyrir honum. Silfruö á rennur um sköga og engi. Þarna eru þorp og búgaröar. Hann haföi ekki einu sinni drey mt um, aö heimurinn væri svona stór. Hann heldur áfram uns hann kemur aÖ kletti, sem hann finnur enga leiö niöur af. Hann hikar viö. A hann aö snúa viö til fundar viö Karinenu og ást hennar eöa horfast I augu viö framabdi heim? Hann stekkur. Karinena felur tár sin. Hún hefur búist viö þessu. Vei þeirri stúlku, sem gefur ævintýra- þyrstum ungum manni hjarta sitt. I>eir hverfa alltaf á braut og skilja eftir kramin hjörtu. ..Jæja, örn. Alrik viröist hafa fundiö ieið út úr dalnum. Kannski viö getum einnil fundiö þá leiö”.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.