Vikan - 26.12.1974, Page 35
kostnaöarsamt fyrir þig, aö fara
alla þessa leiö meö börnin, — til
York og svo aftur til baka, sagöi
hann. — Ég yröi mjög glaður, ef
ég fengi á einhvern hátt ab taka
þátt i þessum kostnaöi ég á viö
vegna frú Nightingale.
Sara leit snöggt upp. *— Eg held
ég geti alveg séö um þetta ein!
Hann reyndi ekki til aö þröngva
neinu upp á hana, hann vissi full
vel, aö uppeldi hennar leyföi ekki
aö hún tæki viö gjöf frá
karlmanni, sem hún var ekki
bundin á einhvern hátt. En hann
grunaöi aö ekki heföi verið um
auðugan garð aö gresja í buddu
látnu konunnar, svo þaö kæmi i
Söru hlut, aö sjá börnunum fyrir
fæöi og húsnæöi, þangaö til þau
kæmu til York.
Sara hafði ekki hugmynd um,
aö hann haföi greitt aukalega
fyrir aö hún fengi ab vera meö
börnin f klefanum áfram. Hann
haföi ekki getað hugsaö sér, aö
láta hana fara niöur i óloftiö
aftur. Hann haföi skýrt þaö
þannig fyrir skipstjóranum, aö
þaö væri vissara, aö hafa þau i
einangrun, þaö væri ekki
ómögulegt, aö þau gætu hafa
fengið smit af móöurinni.
Hann haföi lika fengiö tækifæri
til áö ltta til hennar daglega, en
siöan hún sneri sér til hans i sorg
sinni, hafði hún reynt aö halda
sambandi þeirra hæfilega
ópersónulegu.
Þaö virtist vera einhver
ósýnilegur þröskuldur á milli
þeirra og hún þrjóskaöist viö aö
þykjast ekki taka eftir þvi, hve
mjög hann þráöi aö kippa þeim
þröskuldi úr vegi. Hún var ekki
reiöubúin ennþá, til aö létta sér
lifiö og læra aö brosa á ný. Þegar
sá timi kæmi var sennilegt að
hann væri búinn aö missa
tækifæriö til aö njóta samvista
hennar. En honum var ljóst, aö
minningin um þessa stúlku átti
eftir aö eha hann.
— Mig myndi langa til aö skrifa
þér, sagöi hann hikandi. — Eg
veit aö fyrsta kastiö hefur þú nóg
á þinni könnu, en ég gæti nú
kannski náö sambandi vib þig
gegnum pósthúsiö i York, ef þú
nenntir aö spyrjast fyrir þar.
—^Það er margt, sem ég gleymi
ekki og ég heföi gaman af aö
heyra frá þér, sagöi hún brosandi.
Svo var einhver sem tók fram
fiðlu og hóf aö spila á hana. Fólkiö
þyrptist i kringum hann og innan
skamms hljómaöi söngur meöal
innflytjendanna.
Þaö var sungiö af miklum
ákafa, eins og fólkiö næöi betur
saman og léti i ljós þakklæti sitt
ýfir þvi aö vera nú loksins komiö
til fyrirheitna landsins. Sara og
Philip hiustuöu bæöi meö athygli
og þegar hann lagöi höndina á öxl
hennar, hreyföi hún sig ekki.
Þaö tók Griffin tiu daga i
viöbót, aö komast alla leiö til
Quebec og þá var siglt svo nálægt
landi, aö alls staöar mátti sjá smá
þorp, litlar kirkjur og nýplægöa
akra. Þaö var lika töluvert um
skipaferöir, en þaö voru nú helst
eintrjáningar indiánanna, sem
farþegarnir höföu mestan áhuga
á. Þeir voru stööugt i förum milli
lands og eyja.
! skugga borgarinnar á
klettinum voru margir aö
kveöjast, þvi aö þó nokkrir fóru
þar i land. Sara stóö ein sér og
beiö þess, aö geta kastaö kveöju á
Philip Manning. Hann sneri sér I
burtu frá feröafélögum sfnum,
sem höföu kvatt hann meö
miklum árnaöaróskum og gekk
til hennar. Hann tók ofan hattinn
og tók f hönd hennar.
— Þakka þér fyrir alla hjálpina
og vinsemdina, Philip, sagöi hún
og notaði nú f fyrsta sinn skírnar
nafn hans. — Eg mun alltaf
minnast þin meö innilegu þakk-
læti.
— Ég er viss um að leiðir okkar
eiga eftir aö liggja saman siöar,
sagöi hann og sleppti ekki hönd
hennar.
■ — Ég vildi óska aö svo yröi,
sagöi hún og þaö var ekki laust
3.
viö skjálfta i röddinni, þegar hún
hugsaöi til skilnaöarins.
Þetta haföi þau áhrif á hann, aö
hann réöi ekki viö tilfinningar
sinar. Hann greip hana I faöm sér
og kyssti hana með svo miklum
ástriöuofsa, aö henni datt Giles
sem snöggvast i hug og stifnaöi i
örmum hans. Hann sleppti henni
strax og roöinn, sem breiddist
yfir ásjónu hans sýndi aö hann
fyrirvarö sig fyrir aö láta
tilfinningarnar hlaupa svona meö
sig i gönur.
Zophonías Zophóníasson
Umboðs- og heildverzlun — Blönduósi — Sími 95-4160
CLARK-yfirbyggingar úr áli og plast-
hú&uðum krossvið fyrir sendi- og vönu-
bifreiðar.
Hurðir og stærðir eftir óskum hvers og eins.
MICROPHONE ,
JACK
,”S"METER
MOBILE
. BRACKET.
SQUELCH
“ ~TT|NG C>ANHELNta™TR0L
SELECTOR UGHT
SOMMERKAMP-talstöðvar WHF fyrir báta; og bUa —
labba-rabb stöðVar og CB-stöðvar — loftnet o. fl.
KOYO-plötuspUarar — segulbönd — útvarpstæki og útvarpstæki í bíla.
AUDIO SONIC — bíla stereo segulbönd og útvarpstæki — útvarpstæki méð
innbyggðu segulbandi — bílaloftnet.
Helztu útsölustaðir i
Reykjavik:
Sjónvarpsmiðstöðin, Þórsgötu 15.
Fj. Bjömsson, Bergþórugötu‘*2.
Helztu útsölustaðir úti
á landi:
Versl. Axel og Einar,
Helgamagrastræti 10, Akureyri.
Versl. Stjarnan, Borgarnesi.
Radíó- og sjónvarpsþjónustan,
Sauðárkróki.
Versl. Póllinn, ísafirði.
Versl. Sigurðar Pálmasonar,
Hvammstanga.
Versl. Þórarins Steíánssonar, Húsavík.
Raf tækj aversluhin,
Strandgötu 39, Hafnarfirði.
Kaupfélagið, Höfn, Hornafirði.
Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum.
52. TBL. VIKAN 35