Vikan


Vikan - 26.12.1974, Page 36

Vikan - 26.12.1974, Page 36
— Vertu sæl, Sara, sagöi hann snögglega og gekk I burtu. Hann skellti hattinum á höfuöiö og flýtti sér niBur landganginn, lét sem hann sæi ekki svipinn á fólkinu, sem haföi oröiö vitni aö frumhlaupi hans. 'Sata flýtti sér lit aö boröstokknum og sá hann ganga 1 land. Farangur hans var kominn inn I vagn, sem beiö hans og hann flýtti sér inn I vagninn og bráölega var hann kominn úr augsýn. Hún snerti ósjálfrátt varir slnar meö fingrunum og fyrirvarö sig fyrir aö hafa hagaö sér sVona gagnvart þeim manni, sem hún bæöi dáöi og virti og haföi reynst henni svo vel. Hann hlaut aö hafa misst álit sitt á henni. Hún haföi aldrei skammast sln eins og nú. Hvernig datt henni llka I hug, aO bera þennan koss saman viö kossa Giles? Þaö var enginn vafi á þvl, aö bak viö þennan koss Philips bjó annaö og meira en á bak viö kossa Giles. Þetta haföi veriö ósjálfráö ástarjátning. Stöasti áfangi feröarinnar varö nokkuö leiöinlegur og þaö varö henni mikill léttir, þegar hún gat aö lokum gengiö á land I Montreal meö börnin. Þeir sem ætluöu aö halda áfram um St. Lawrence fljótiö, eins og hún og börnin, fundu fljótlega bátinn, sem átti aö flytja þau upp meö fljótinu. A þessum bátum voru franskar áhafnir aö mestu leyti. Nokkrir af áhöfninni komu á land, til aö hjálpa farþegunum upp I fljótabátinn. Einn þeirra brosti vingjarniega, þegar hann lyfti Robbie og Jenny um borö. • — Svo er komiö aö yöur, madame, sagöi hann og rétti henni höndina. Hún hjó svolltiö eftir raddblænum, þegar hann sagöi „madame”, en ekki „mam’sell”, Hann tók þaö sennilega sem gefiö, aö hún væri móöir barnanna. Þá rann þaö skyndilega upp fyrir henni, aö kannski ætti hún eftir aö eiga I vandræöum meö aö skýra samband sitt og þeirra. Hún mátti eiga von á augngotum, þegar þaö kæmi I ljós, aö hún væri hringlaus móöri. Um þaö bil tylft báta lagöi af staö samstundis, meö fólk, farangur og allskonar vörur og þeim. var ekki róiö heldur voru notáöir langir stjakar meö járnoddum. Sóltjöld yfir miöjum bátunum skýldu farþegunum fyr- ir sólinni, en Sara valdi sér heldur pláss aftast I skutnum, þar sem aprilsólin yljaöi þeim vel. Hún tók af sér hattinn og losaöi um dúöir barnanna og henni fannst þaö mikill munaöur aö finna goluna leika um sig. Feröin tók þrjár vikur og mestan hluta leiöarinnar var fagurt landslag á báöa bóga. Oft sungu skipsmenn viö stjaka sina og voru þaö oftast þunglyndislegir söngvar og ballööur frá heimalandinu. A kvöldin var sett upp strigaþak og þá oftast I landi, þar sem kveiktir voru. eldar. Eldtungurnar teygöu sig hátt til lofts og unga fólkiö naut þess aö dansa og hlaupa kringum eldinn. Aöalmáltlöin var elduö um þetta leyti. Skipverjar áttu aö vlsu ekki aö sjá farþegunum fyrir fæöi, en oft gekk af og þá voru þeir greiöugir og skiptu meöal far- þeganna, þvl sem þeir leyföu. Sara var hrifirt af þessum mat og mikill munur var á honum og þeim óþverra, sem þau fengu um borö I skútunni. Börnunum fannst þetta lika, en stundum sofnaöi Robbie, áöur en hann haföi lokiö viö aö boröa; hann var venjulega þreyttur á kvöldin og datt þá út af meÖ höfuöiö I kjöltu hennar. Og svo var þaö á heitum degi I mal, þegar þau höföu siglt meö ströndum Ontario vatns I nokkra daga, aö York kom I ljós, Þetta voru ekki stór hús, engar stór- byggingar, en húsin stóöu nokkuö á dreif grá og ^anelbrún I skógar- þykkninu. — Viö erum komin, sagöi Sara og tók utan um bæöi börnin. Sara spuröi til vegar á hafnarbakkanum, spuröi hvar gistihúsiö væri, gististaöurinn, sem Will haföi talaö um I bréfi slnu. Hún tók tösku sfna, stóran fataböggul meö fötum barnanna og einhverju smávegis, sem Hanna haföi átt og lagöi af staö, en börnin héldu' sér fast I pils hennar. Hún leit I kringum sig og reyndi aö ganga á moldargötunni og foröast aöalgötuna, þvi aö þar var eöjan I ökkla og skvettist I allar áttir undan vágnhjólum og hófum hestanna. Það leit út fyrir aö öll húsin heföu einkagaröa og nú voru fyrstu ávaxtatrén aö blómstra.. Þaö virtist vera fólk alls staöar, masandi I dyragættum, skoöandi I búöarglugga eöa á þönum eftir götunum. Þarna voru indianar i skinnfatnaöi, hermenn úr setuliöinu I háum stígvélum skarlatsrauöum jökkum, bændur, I þykkum vaömálsfötum og glæsi- lega búnir herramenn svo glæsi- legir, aö þaö var engu likara en aö þeir heföu meö einhverjum töfra- brögöum sprottiö út úr aöals- mannaklúbb I London. Konurnar, sem flestar voru á innkaupaferöum, voru snyrtilega klæddar meö stórar körfur; en svo voru nokkrar mjög glæsilega búnar og þaö mátti telja furöulegt, aö svo glæsilegur tiskufatnaöur skyldi vera kominn alla leiö til Kanada. Þetta var án efa vaxandi borg, ekki mjög snyrtileg, en samt var eitthvaö notalegt viö umhverfiö og Sara hugsaöi meö sér, aö þaö væri alls ekki úr vegi, aö setjast þar aö. Hún fatin strax gistihúsiö viö New Street, sem var rétt hjá markaöstorginu. Þetta var frekar lltiö bjálkahús og konan, sem kom til dyra, var mjög snyrtileg. Hún var áhyggjufull, þegar hún virti fyrir sér fátæklegan farangur Söru, börnin tvö, sem voru oröin frekar sóöaleg eftir feröalagiö. — Já, ég heiti frú Cooper, sagöi konan. — Hvers óskiö þér? — Ég held aö herra Will Nightingale hafi pantaö hérr gistingu ■ I eina nótt fyrir fjölskyldu sína, en konan hans dó á leiöinni yfir hafiö og ég tók aö mér, aö koma börnunum til hans. Frú Cooper varö strax miklu bllölegri á svipinn. — Vesalings börnin, sagöi hún. — Komiö inn fyrir. Þaö hefur ekki veriö pantaö neitt herbergi, en sem betur fer, hef ég laust herbergi, sem þér getiö fengið. Þetta svar hennar kom Söru á óvart og henni leið sannarlega ekki vel. Hvernig gat staöiö á þvi, aö Will haföi ekki gert ráö fyrir gistingu? Slöar um kvöldið, þegar hún var búiri aö gefa börnunum aö boröa og koma þeim I rúmiö, sat hún og rabbaöi viö frú Cooper og spuröi hana um Will Nightingale. — Ég hef ekki séö honum bregöa fyrir hér, siöan slöastliöiö haust, sagöi frú Cooper og ruggaöi sér ákaft I stórum ruggustól. — Þaö var rétt eftir aö hann kom hingaö meö fljótabátnum, eins og þér núna, nýkominn frá gamla landinu. Ef satt skal segja, þá koma svo margir hingaö til mln, aö ég gleymi þeim oft fljótlega, en ég man eftir þessum Will Nightingale, sennilega vegna þess aö mér fannst nafniö fallegt. Hann var mjög hljóðlátur maöur og nokkuö ólikur þeim, sem oftast koma hingaö og ætla alveg aö kæfa mann meö spurningum. Frú Cooper hrukkaöi enniö, kinkaöi kolli ótt og titt og hertj á rugginu. — Hann var eitthvað aö tala um, aö sennilega þyrfti hann aö panta hjá mér gistingu handa fjölskyldu sinni seinna, en frá þeim degi hefi ég ekki séö honum bregöa fyrir. — Þaö hlýtur aö hafa veriö, Tvlbura- merkið 22. mal — 21. júnl Krahba- merkið 22. júnl 23. júlf Ljóns merkið 24. júll -r 24. ágúst Meyjar merkið 24. ágúst — 23. sept. Hrúts merkið 21. marz — 20. april Sem stendur er lif og fjör i kringum þig. Gættu þess samt að taka ekki gleöskapinn fram yfir það, sem meira er vert. Geföu þér góöan tima við að leggja siðustu hönd á verk, sem þú átt bráðum að skila. Nauts- merkið 21. april — 21. mai Þú elur meö þér von, sem þú telur þó nær fullvist, að aldrei geti ræst. Vertu vonglaður áfram, þvi að i þessari viku bendir ýmislegt til þess að þér verði að ósk þinni. Gleymdu vinum þinum ekki alveg, þó að þú hafir mikiö að gera fyrir sjálfan þig nú um stundarsakir. Þeir eiga annaö skiliö af þér. Þér verður boðiö I kvöldverð á þriöjudags eöa miðvikudagskvöld. Friður og ró er i kring- um þigogþú kannt þvi vel, þvi að þú ert fremur rólyndur aö eðlisfari. Gættu þess þó a6 koðna ekki niöur i aðgerðarleysi og roluskap. Nú hafa margir þeir, sem fæddir eru I ljóns- merkinu, slæma sam- visku og til þess er rlk ástæöa. Þetta á eink- um við um þá, sem eiga afmæli i júli. Vik skal á milli vina og fjörður milli frænda. Gættu þess aö hleypa engum of nærri þér i þessari viku. Þvi muntu sjá cftir seinna. Blóm yrðu þér til mikillar ánægju i þessari viku, hvort sem þú gæfir þau eða þæðir. 36 VIKAN 52.TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.