Vikan

Eksemplar

Vikan - 17.04.1975, Side 43

Vikan - 17.04.1975, Side 43
DRÖFN FARESTVEIT HUSMÆÐRAKENNARI urnar og kryddið með dilli og góðu karrýi (t.d. Madras Curry) Með kjúklingum t staðinn fyrir rækjurnar má setja smátt skorna kjúklinga eða hafa hvort tveggja saman, kjúkl- inga og rækjur. Það bragðast sér- lega vel. Með aspas og skinku Búið til góðan jafning úr aspas- soði, rjóma, aspastoppum og smátt skorinni skinku. blandinu á. Látið aðeins krauma. Skiptið fyllingunni á pönnukök- urnar og setjið þær i eldfast form. Rifið ost yfir og stráið gras- lauk yfir, bakið, þar til osturinn hefur fengið á sig fallegan lit. Uækju- og sveppafylling 3 msk. smjör 3 msk. hveiti 2 dl. mjólk 2 dl. rjómi 1/2 dl. rækjusoð 1— 2 dl. sveppasoð 1 msk. chilisósa 2— 3 msk. mayonaise 200 gr. sveppir ca. 1/2 kg. af óhreinsuðum rækj- um, og eru þær soðnar i ca. 3 dl. af vatni og soðið siað. Bakið upp jafning og þynnið með vökvanum. Blandið saman sneiddum sveppunum og að sið- ustu rækjunum, en látið krauma i ca. 7 minútur, áður en rækjurnar eru settar úti. Setjið siðan jafn- inginn á pönnukökurnar og rúllið þeim saman. Raðið þeim siðan á eldfast fat og setjið smjörbita á hverja pönnuköku og bakið við 250 i 15—20 minútur. Krabbafylling: Setjið krabba i staðinn fyrir rækj- GJÖF UNGA FOLKSINS Teg: Anika Skreyting appelsínugult og brúnt Sérstaklega óferðafalleg matar- og kaffistell. Allir hlutir seldir í stykkjatali til að safna upp í stell. Tilvaldar brúðar- og tœkifœrisgjafir, sem koma unga fóikinu vel. Sendum í póstkröfu um land allt busa ¥ HOLD Símar 12527 19801 GLERVORUR 16. TBL. VIKAN 43

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.