Vikan

Tölublað

Vikan - 30.10.1975, Blaðsíða 18

Vikan - 30.10.1975, Blaðsíða 18
sérstakt mal og okkur langar til afi vita, hvort þér hafið orhið vör við oitthvað óvenjulegt hér i nágrenninu? o! sagði hún undrandi. Keyndar hef ég það. fcg hugsaði að. .. Kn gjörið svo vel að ganga i bæinn. Annar þeirra tautaði að hann þyrfti að sækja eitthvað ut i bil- inn, en maðurinn, sem hafði kynnl sig þakkaði lyrir og gekk inn.-ltétt á eftir kom hinn lika. Marta var bæði fegin og sak- bitin llenni létti við að geta sagt Irá þessu alviki um morguninn. en skammaðist sin lyrir að hafa ekki sagt Irá þvi lyrr. Hún haf'ði kannski gerl lögreglunni erfiðara lyrir. með þvi að segja ekki frá þessu strax. Ilm l»ér helðuð ált að lil- kynna þetta strax. Ilala ekki.. já, þeir sem bua hjá yður, ráðið yður lil að gera það? Kg bý hér ein, sagði hún brosandi Kn um leið hafði hún það á til- finningunni, að hún hefði gert skyssu 11u 11 varð vör við eitthvað grunsamlegl. þegar þeir litu snoggl livor a annan, sýnilega ámegðir Maðurinn, sem hafði kynnl sig sem llansen liigreglu- foringja. hafði ekki sýnl henni nein skilriki. eins og venja var. \oru þeir ekki vanir að sýna merki með persónuskilriki? Ilún varð oróleg, en sneri sér undan. svo þeir tækju ekki eftir því og hun lor að raða trjábúlum i cld- inn llvers konar ghepamanni eruð þið að leita að? spurði hún, þegar hún fann að hún gat treyst rödd sinni og snúið sér við. I>að var harnsrán Kr yður Ijosl, að þér eruð i mikilli luettu sjáll'? I>að gclur verið að barns- neninginn hali séð vður á strönd- inni og ákveðið að....nú jæja.... I>að er m jög ósennilegt. sagði Imn og hrosti þroytuloga. (íal hún beðið þa að sýna skilriki? IIiiii spurði, þóll henni væri Ijosl. að hún inyndi ekki gra*ða neitl a þvi.ekki annað en að gera áslandið verra ef þeir va*ru i raun og veru Irá lögrcglunni. Mennirmr gerðu enga tilraun t il að svara og i þögninni. sem fylgdi ellir spurningar hennar. rann það upp lyrir honni að þeir voru þarna koinnir i ákveðnum lilgangi. Hún hafði i einleldni sinni Ijóslrað upp um það. að hun byggi þarna ein i þessu lilla húsi. langl Irá öðrum Inggðum bólum llun kyngdi ósjálfrátt og leit óltaslegin a þá. t>iö eruð ekki. hóf hiin máls. Maðurinn. sem hafði halt orð lyrir þeini. tok Irani i l'yrir henni með roandi ríidd: l>að er rétl lil getið hjá yður. við eruni ekki lögregluþjón- ar Mer þykir það loitt. ungfrú, en þer skiljið kannski hvers vegna við eruni liingað koninir? l>ér skuluð saml ekki hafa áhvggjur af þessu. það eina sem við þurfum að gera. er að fela yður um stund. meðan við Ijúkum við ætlunar- verk okkar. Iljarta hennar barðist svo. að henni fannst það komið upp i háls og hún þrýsti höndum að brjósti sér. Kela hana? Þeir ætluðu þá að myrða hana. Gat hún treyst þeim? t>essir menn litu alls ekki útsem morðingjar, þetta voru vel klæddir herramenn, sennilega um fertugt . Nei, það var óhugs- andi að þeir hefðu i huga að myrða hana. En hvernig litu morðingjar út? I>ér munuð sofa nokkuð lengi og við lörum með yður til staðar, þar sem þér verðið að dvelja um hrið. t>ér verðið að drekka þetta lyf. Ilann rétti henni glas. Nei, sagði hún og gekk aftur á bak nokkur skref. Hún leit til dyranna, en maðurinn, sem fram að þessu hafði ekki hreyft sig, stóð upp. t>e!ta eru svefntöflur, leystar upp i vatni, sagði sá, sem hafði kallaðsig ..Hansen”. t>að skeður ekkert annað en að þér sofnið og svo verður yður komið fyrir á öruggum stað. Verið ekki ótta- slegin, það getur ekkert slæmt komið fyrir yður. Eftir viku eða svo, er þetta allt yfirstaðið. Ködd hans var ósköp bliðleg, en i stað þess að róa hana, varð hún ennþá óttaslegnari. Kg vil ekki drekka þetta, sagði hún og hriðskalf af ótta. Iíli'ða rikldin varð þá hörð og kuldaleg. llaldið þér að við höfum komið hingað til að lara eftir duttlungum yðar? l>eir komu nú báðir nærri henni. og hún sá á augnasvip þeirra. að þeir voru sjálfir ör- væntingu nær. t>eir gátu átt það til að slá hana niður, þeir gátu. .. Jæja þá, sagði hún og rödd hennar var þvogluleg. ..Hansen” létti sýnilega. Ennið var rautt og sveitt. Martin. sagði hann. — Náðu i glös i eldhúsinu. Við verðum að drekka með ungírúnni. l>ú þarft ekki að góna svona spyrjandi á mig. ég er með vasapela. t>aú settust svo öll þrjú kring- um horðið. Ef einhver hefði komið i heimsókn, leit þetta ut eins og notalegt rabb yfir glös- um. en Marta var dofin af tauga- spennu. þegar hún lann sýru- bragðið i munninum. I>að var éinkennilegt, að hún lann engin áhrif af lyfinu. Var hun ónæm af óttanum? Hún sá að mennirnir tveir höfðu ekki af henni augun og hún lokaði augum sinum. llun varaðist að opna augun. I>að leið drjúg stund, svo andaði Kári Dahl léttar. Nú er hún sofnuð. Heldurðu það? Nú verðum við að hafa hraðann á. l>ú sást um að bátur- inn sé tilbúinn? Já. en heldurðu að þetta sé óhætt. Kári? sagði Martin hræðslulega. — Ef hún skyldi nú vakna og íara að æpa? !>að væri ekki hægt að vekja hross el'tir svona skammt, sagði Kári. Vera datt út af eftir að hafa tekið eina pillu i vatni, en ég lét að minnsta kosti fjórtán i þetta glas. Kn við verðum að sitja i bátnum. þangað til við erum al- veg öruggir. V ið ættum kannski til örvggis að... — Aðalatriðiö er, að ekki finnist neinir áverkar á likinu. Ef hún finnst einhvern tima, þá verður þetta að lita út eins og hún hafi einfaldlega drukknað. Hann virti fyrir sér stúlkuna, sem sat i stólnum og með höfuðið hangandi út á vinstri öxl. Andlits- drættir voru slappir og munnur- inn hálfopinn. — Farðu á undan, Martin, sagði hann. Og svo rétti hann vel úr sér, greip stúlkuna og fleygði mátt- lausum likama hennar upp á öxl sér. Þeir réru út frá ströndinni i plastbátnum Martin sat undir árum og góndi á máttlausan likamann, sem lá aftur i skut. — Við erum nú komnir nógu langt út. Þeir sáu ennþá til lands, en þokan þéttist óðum og bráðlega var ekkert að sjá, annað en sjó- inn rétt i kringum bátinn. Kári beygði sig niður, greip máttvana likamann. Martin lokaði augun- um og opnaði þau ekki einu sinni, þegar hann heyrði skvampið. — Þú getur séð það, sagði Kári, — að ekki var um annað að gera. Þaö var um lif okkar að tefla, — hún eða við! Marta sökk niður i djúpið og þegar hún var sokkin það djúpt, að hún var viss um aö hún væri horfin sjónum mannanna tveggja, tók hún til við að synda undir yfirborðinu, með sterkleg- um sundtökum. Hún stóð eigin- lega á öndinni, þvi að hún hafði lika reynt mikið á sig við að þykjast vera sofandi. Og henni hafði heppnast það. ilún hafði nú leikið stærsta hlut- verk lifsins og sigrað. Hvað sem hafði verið i þessum töflum, þá hafði það engin áhrif haft á hana. Hún var ekki einu sinni syf juð og það komst ekkert annað að i huga hennar, en ánægjan yfir þvi að vera á lifi. Henni hafði tekist að blekkja þá! Þegar hún gat ekki lengur synt i kafi, stakk hún höfðinu varlega upp fyrir hafflötinn. Allt var kol- grátt og hún hafði ekki hugmynd um áttirnar. Öttinn greip hana á ný. hún var alls ekki viss um, að hún væri úr allri hættu. Það gat alveg eins verið, að hún væri að synda til hafs, en ekki lands. Hún synti varlega, til að forðast allt hljóð. Hún heyrði óljóst áraglam i þéttri þokunni, svo hún vissi að mennirnir voru ennþá þarna úti. Eitthvað flæktist um fætur hennar. Það var þang og rétt á eftir sá hún móta fyrir snarbröttu bergi. Guði sé lof, hún var þá kominn að landi. En fljótlega sá, hún. að þetta var Galtarsker. litli hólminn, sem lá um hundrað metra út af vikinni. Þegar hún gekk upp að lyngbrekkunni á miðjum hólmanum, kom ofurlitil rifa i þokutjaldið og hún sá mennina tvo á bátnum. Hún beygði sig niður I skyndi og vonaði það eitt, að þeir hefðu ekki komið auga á hana. Hvað hafði komið fyrir. Var þeim orðið ljóst, að hún hafði sloppið lifandi frá þeim og voru þeir nú aö elta hana? Á næsta andartaki fékk hún skýringuna á þessu. Maöur- inn á afturtóftunni sagði: — Þarna er land, Martin. Maðurinn við árarnar sneri sér við og hætti að róa. Svo tók hann nokkur áratog og lenti á skerinu. — Við getum ekki lagt bátnum hérna...það yrði grunsamlegt. Við skulum reyna að koma okkur i land og ýta svo bátnum frá, svo hann reki frá skerinu. Við göngum svo með ströndinni, þangað til við finnum veginn upp að húsinu. Marta mjakaði sér niður að fjöruborðinu og renndi sér út i. Hana langaði mesttilaðhlæja. Ef þeir ýttu nú bátnum frá, þá.... Hún sá bátinn renna hægt Ut og mynda óljósa hringi á yfir- borðinu. Marta synti að bátnum og um leið og hún tók um borð- stokkinn, heyrði hún óp frá hólm- anum. Hún velti sér um borð og greip til áranna. Steini var kastað á eftir henni, en hann féll i sjóinn fyrir aftan bátinn, með skvampi. öskrin að baki hennar urðu æ daufari. Hálfum öðrum klukkutima siðar, var lögreglan komin út i hólmann. Marta hafði tekið rauða Peugeot bilinn og ekið til lög- reglustöðvarinnar, þar sem hún sagði sínar farir ekki sléttar. Lögreglan fann fljótlega villuna og þar var drengurinn grátandi og hræddur, en á lifi og við góða heilsu. — Þeir hafa sannarlega gengið af sér skóna, sagði lögregluþjónn- inn, sem fann tvö pör af skóm fyrir neðan bjargið. Martin Haug náðist, þegar hann. rennblautur og uppgefinn var að reyna að komast inn i skóginn. Kári Dahl fannst drukknaður á tveggja metra dýpi frá strönd- inni, sunnan við vikina. Þetta er hræðilegt, stundi Babben Haug. — Mér hefur ekki komið blundur á brá i aila nótt. Ég held ég þori aldrei að fara heim aftur. En hér höfum við vitaskuld ekkert til að lifa af. — En fyrst og fremst verður þú að fá einhvern svefn, sagði Vera Dahl. — Ég skal gefa þér svefn- töflur. Taktu tvær og þú sofnar á stundinni. — Gengur þú með svefntöflur upp á vasann? — Já...ó. þú hlýtur aö skilja, Sissel er alveg vonlaus. Hún og þessir vinir hennar eru á sifelld- um snöpum i lyfjaskápnum. Svo datt mér i hug að setja meinlaus- ar vitamintöflur i Verodorm- glasið... þá fengi hún eitthvað hollt i sig i staðinn fyrir róandi lyf. Finnst þér þessi pilludós ekki falleg? Ég keypti hana i snyrti- vörubúðinni.... *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.