Vikan

Issue

Vikan - 13.05.1976, Page 6

Vikan - 13.05.1976, Page 6
Þessi kristsmynd Salvadors Da/is er eitt þeirra heimsþekktu listaverka, sem varðveitt eru i listasafni Giasgowborgar. Só/faxi á f/ugvellinum í Giasgow. að mála bát, sem hann hafði nýlokið við að smíða, en Pétur er reyndar sonur Inga Guðmonssonar skipa- og bátasmiðs, sem margirkannastvið. Péturhefurtöluvert stundað siglingarytraoggetiðsérgott orð í keppnum, og eitt sinn sigldi hann ásamt nokkrum mönnum öðrum frá Skotlandi til íslands. — Mig langar alltaf til að fara í aðra slíka siglingu, sagði Pétur — þvíaðég naut hennar út í æsar, og ég vona, að ég fái tækifæri til að endurtaka hana, einhvern tíma. Pétur og fjölskylda hans hefur verið búsett í Skotlandi undanfarin fjórtán ár og þau hjónin kváðust una verunni þar hið besta, enda sé það notaleg tilfinning að geta alltaf skroppið heim til Hann var að ..fara að rigna í Edinborg, þegar Jim myndaði þetta fóik i strætisvagn- inum, og ég dauðöfundaöi það af þvi að vera Sigrún bauð okkur kaffi og pönnukökur islands. Þósögðust þau ekkifara mjög oft heim, öll saman, en samt oftast aö minnsta kosti einu sinni á ári. Sigrún og Pétur sögðu okkur, að þau hefðu þannháttáaðkaupa matvælaforða, einkum þó kjötmeti og fisk, heima á íslandi, og því væri iðulega soðning og svið á borðum hjá þeim. — Ég náði einu sinni í skoska lambshausa, sagði Pétur, — sveið þá og verkaði á íslenskan máta — nágrannarnir héldu, að ég væri orðinn vitlaus, — en þeir voru ekki svipað því eins Ijúffengir og þeir íslensku, enda held ég, að íslenska lambakjötið eigi engan sinn líka. Sigrún bauð okkur kaffi og pönnukökur, og það áréttaði enn frekar, að við vorum staddir á á heimieið, því að við áttum eftir að hiaupa iengi fram og aftur um borgina í ieit að spenn- andi svipmyndum frá höfuöborq skoskra. Þessari mynd smellti Jim af Pétri Ingasyni fiugvirkja og Braga Jónssyni fiugvéistjóra utari viö Sólfaxa á flugvellinum í Glasgow. íslensku heimili, þótt erlendis væri. Að kaffidrykkjunni lokinni þökkuðum við fyrir móttökurnar og spjallið, enda vorum við farnir aðtefja þau hjónin, sem voru að verða of sein til aðaka Guðrúnu dóttursinni í píanótíma, en áður en við kvöddum, spurði ég þau Pétur og Sigrúnu, hvort þau hefðu nokkuð í hyggju að flytjast aftur heim til íslands. Pétur varð fyrir svörum: — Ég býst ekki við því. Viðkunnumljómandi vel viðokkurhérna, og það er heldur ekki hlaupið að því að flytja milli landa, þegarmaður er búinn að búa þetta lengi á samastað. Guðrúnverðuraðminnsta kostiaðfá að Ijúka námi, áður en af slíku gæti orðið. En þetta þýðir ekki, að við höfum ekki sérstakar taugartil íslands. Þaðerokkar heimaland, þótt við búum erlendis. TRÓL. 6 VIKAN 20. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.