Vikan

Útgáva

Vikan - 24.06.1976, Síða 19

Vikan - 24.06.1976, Síða 19
OEIRÐASEGGIR I VANDA Búast má við, að lögreglan eigi auðveldara með að ráða við minni háttar óeirðir í framtíðinni. Til dæmis geta óeirðaseggir átt von á deyfisprautu í óæðri endann, ef þeir verða ekki bví varari um sia. ið kæla heitt blóðið að slík vopn verði tekin og vopn, sem í orðsins fyllstu merkingu eiga uppreisnarseggjunum. Þess verður varla langt að bíða notkun. Óeirðaseggir frámtiðarinnar þurfa að fást viö nýstárlegan vanda, nefnilega hin fjölbreyttustu vopn lögreglunnar. Stöðugt er unnið að tilraunum með nýjar gerðir vopna, sem ekki miða að því að drepa andstæðinginn, heldur gera hann 1 >víaan oa skaðlausan. Þegar hafa lyfjavopn litið dagsins Ijós, rafmagnsvopn, !ýfjavopn’eru mikið notuð til þess áð 'öéýfa dýr, Þessir rifflar vaida tæpast dauða, heldur meiðslum. Þeir eru nefnilega ekki hlaðnir blýkúlum,- heldur kúlum úr tré eða gúmmíi. Óneitanlega ekki jafn óhugnanleg vopn og lögreglan notar nú víðast hvar. sem þarf að rannsaka eða lækna. Á sama hátt má fara með menn. Sá, sem verður fyrir deyfipílu, er þar með úr leik í bili, og lögreglan getur snúið sér að öðrum. Unnið er að tilraunum með svokölluð kuldavopn, sem eiga þá I orðsins fyllstu merkingu að kæla svo rækilega blóðið í óeirðamönnum, að þeim 'erði ekki vært, og má nærri geta um óþægileg áhrif. Önnur uppfinning, öllu óhugnanlegri, er I framtíðinni verður væntanlega ertiöara tyrir uppreisnarseggi að hlaupast a rafmagnsbyssan. Úr henm er rat- magnsleiðslu, sem getur verið allt að 100 m löng. Endi leiðslunnar festist við fórnardýrið, og síðan getur skyttan veitt straumi af mismunandi styrkleika I fórnardýrið. brott frá öllu saman, þegar á ógæfuhliðina sígur því þá veröa þeir litarmerktir, sem ekki næst til með deyfipílum eða öðru. Litinn er ekki hægt að þvo af sér, svo að þeir nást fyrr eða síðar. Texti: Anders Palm. Teikningar: Sune Envall

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.