Vikan


Vikan - 25.08.1977, Blaðsíða 2

Vikan - 25.08.1977, Blaðsíða 2
vikan 34. tbl. 39. árg. 25. ágúst 1977 Verö kr. 400 GREINAR: 2 Vikan kynnir verksmiðjufram- leidd hús. VIÐTÖL: 12 Erum endanlega komin heim. Viðtal við Harald Guðbergs- son i Höfnum. 44 í Reykjavík ertu bara eitt lítið núll. Viðtal við Margréti Jóhannesdótturá Höfn i Horna- firði. SÖGUR: 18 Dóttir milljónamæringsins. Áttundi hluti framhaldssögu eftir Lawrence G. Blockman. 38 Dauðir tala ekki. Þrettándi híuti framhaldssögu eftir John Le Carré. • •' - 46 Ðýrkeyptreynsla. Smásaga eft ■ ir George Goodchild. FASTIR ÞÆTTIR: 9 1 næstu Viku. 10 Póstur. 16 Mest um fólk. 22 Hvað er á spólunum? 23 Heilabrot Vikunnar. 25 My ndasögublaðið. 35 Tækni fyrir alla 40 Stjörnuspá. 43 Mig dreymdi. 49 Poppfræðiritið: Sweet. 53 Matieiðslubók Vikunnar. Vikan kynnir verksmiöju- framleidd hús Sífellt færist nú í aukana að hús séu framleidd í verksmiðjum, ýmist að hluta til eða í heild, úr timbri eða steini. Allmargar húsaverksmiðjur eru starfræktar hér á landi og einnig eru flutt inn hús af þessu tagi, en sumarhús eru líka hluti framleiðslunnar. Svonefnd einingahús virðast hafa unnið sér fastan sess í byggingakapphlaupinu og hlotið góðar viðtökur hjá almenningi. Því er haldið fram, að það sé mun hagkvæmara að byggja á þennan hátt, og auk þess mun hentugra t.d. sé byggingartíminn ekki háður veðurfari. Timburhús hafa líka vissan „sjarma" finnst mörgum,og því eðlilegt að framleiðsla þeirra hljóti góðar viðtökur. Vikan leitaði upplýsinga hjá framleiðendum slíkra húsa og er ætlunin að kynna framleiðslu nokkurra þeirra hér. Auðvitað er aðeins stiklað á stóru, en reynt að gefa haldgóðar upplýsingar svo sem um verð og fleira. Það skal tekið fram, að verðlag er miðað við júlí 1977, nema annað sé tekið fram. i hefur umboð fyrir dönsk timburhús, sem heita Ronbo. Þau hafa ekki verið flutt hingað til lands enn sem komið er, en áætlað verð á þeim fullfrá- gengnum, með öllum innréttingum og hreinlætistækum, er sem hér segir: 90 m2 hús kr. 5,4 millj. 111 m2 hús kr. 6,0 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.