Vikan


Vikan - 25.08.1977, Blaðsíða 6

Vikan - 25.08.1977, Blaðsíða 6
JL □□□□ Húseiningar hf. Siglufirði: Húseiningar hf. framleiða í verksmiðju sinni á Siglufirði einingar til að fullgera alla veggi, loft og þak, bæði utanhúss og innan. Húseiningar hf. afgreiða m.a. innveggja- og útveggja- einingar, þaksperrur, þakeiningar, þakjárn, rennur, kjaljárn, kantjárn og niðurföll, glugga með tvöföldu ein- angrunargleri, inni- og útidyrahurðir úr harðviði. Að utan eru einingarnar klæddar með fúavörðum panel, tilbúnar til að bera á þær hvers konar viðarlit eða málningu. í loftaeiningum og inn- veggjaeiningum eru falin rafmagnsrör og dósir, þar sem við á. Húsunum fylgir frágengin rafmagnstafla. Fram- leiðsla Húseininga hf. er miðuð við íslenskar aðstæður. Húsin eru hlý og þétt, varin gegn veðri og vindum. Verksmiðjan framleiðir innveggi og hurðir í skóla, sjúkrahús og stofnanir. Einnig innveggi, loft, þök og hurðir í hvers konar byggingar. Einingarnar má gjarnan nota með öðrum bygging- araðferðum svo sem í blokkar- byggingum, raðhúsum o.s.frv. Húseiningar hf. hafa einnig látið teikna og hanna sérstakar sumar- bústaða-einingar, sem hægt er að fá í fjórum mismunandi stærðum. Afkastageta Húseininga hf. er um það bil 100 hús á ári, en framleiðsluna má auka í 250 hús á ári. Framleiðslan er ekki bundin við fáeinar staðlaðar teikningar, enda hafa hús fyrirtækisins verið reist við ólíkar aðstæður víða um land. Húsin eru afgreidd á hvaða byggingarstigi sem er og afgreiðslu- frestur er frá 2-6 mán., eftir aðstæðum. Verðskrá (aðeins fá dæmi): Verðin miðast við verðlag í apríl 1977, án söluskatts og einingarnar komnar á flutningstæki við verk- smiðjudyr. Einingarnar eru tilbúnar undir tréverk og málningu, þ.e. allt tréverk í húsið nema eldhúsinnrétting, skápar og sólbekkir. Uppsetningar- kostnaður er ekki innifalinn. 95,4 m2 hús kr. 4.738.000 115,15 m2 hús kr. 5.037.000 145,00 m2 hús kr. 6.922.000 31,68 m2 sumarhús 1.950.000 Ýtarlegar prentaðar upplýsingar um framleiðslu Húseininga hf. fást hjá verksmiðjunni á Siglufirði og í söludeild að Skipholti 19, í Reykjavík. 6 VIKAN34. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.