Vikan


Vikan - 25.08.1977, Blaðsíða 32

Vikan - 25.08.1977, Blaðsíða 32
Til siiðurs með SUNNU Aðeins það besta er nógu gott fyrir Sunnufarþega. Áfangast./Brottfarard. ÁGÚST SEPT. OKT. NÓV. DES. MALLORCA 7, 14, 21, 28. 4, 11, 18, 25. 2, 16, 30. 12. 3, 18, COSTA BRAVA 1, 15, 29. 12. COSTA DEL SOL 5, 12, 19, 26. 2, 9, 16, 30. KANARI'EYJAR 11, 25. 8, 22. 8, 22. 12. 3, 17, 23. GRIKKLAND 2,9,16, 23, 30. 6, 13, 20, 27. 41, 25. MALLORCA dagllug á sunnud. Eftirsóttasta paradis Evrópu. Sjórinn, sól- skinið og skemmtanalffið eins og fólk vill hafa það. Tvær Sunnuskrifstofur, og hópur af (slensku starfsfólki, barnagæsla og leikskóli. Bestu og eftirsóttustu hótel og Ibúðir, sem hægt er að fá, svo sem: Royal Magaluf, Porto Nova, Antillas Barbados, Guadalupe, Helios og Hotel 33 fyrir unga fólklð (Klubb 32). COSTA BRAVA dagílug á sunnudögum— mánudögum. Lloret de Mar, eftirsótt- asti skemmtiferðastaðurinn á hinni fögru Costa Brava strönd. Við bjóðum glæsilegar og friðsælar fjölskyldu Ibúðir Trimaran, rétt við Fanals baðströndina, einnig hið vinsæla Hotel Carolina og sérstakt unglingahótel i miðbænum, skammt frá baðströndinni. Fjöldi möguleika á fjölbreyttum skoðunarferðum, til frírfkisins Andorra, Barcelona, Frakklands, siglingar með ströndinni. Óvenju lit- skrúðugt skemmtanalíf. Sunnu skrifstofa með þjálfuðu starfsfólki á staðnum. COSTA DEL SOL dagllug á löstud. Heillandi sumarleyfisstaður, náttúrufeg- urð, góðar baðstrendur, fjölbreytt skemmtanalíf og litrikt þjóðlíf Andalusiu. Margt um skoðunar og skemmtiferðir, til Afriku, Granada, Sevilla. Nú bjóðum við eftirsóttustu lúxusíbúðirnar við ströndina í Torremolinos Playa Mar, með glæsilegum útivistarsvæðum, sundlaugum og leikvöllum, loftkældar lúxus- íbúðir. Einnig Las Estrellas, Hotel Don Pablo, Hotel Palma Sol og Hotel Equvador fyrir unga fólkið. Eigin skrifstofa Sunnu i Torremolinos með þjálfuðu starfsfólki. Bamagæsla og leikskóli. KANARÍEYJAR vetur. sumar. vor og haust. dagllug á laugardögum-fimmtudög- um. Sólskinsparadís allan ársins hring. Nú fá islendingar í fyrsta sinn tækifæri til sumarleyfisdvalar á Kanaríeyjum. Þúsundir þekkja af eigin reynslu þessar paradísareyjar I vetrarsól. Hóflegur hiti, góðar baðstrendur, fjölbreytt skemmtana- líf. Kanarieyjar eru frihöfn með tollfrjálsa verslun. Hægt að velja um dvöl á vinsælustu og bestu hótelum og ibúðum á Gran Canaria og Tenerife syo sem: Koka, Corona Blanca, Corona Roja. Los Salmones, Hotel Waikikl og Tenerite Playa. Sunnu skrifstofa með (slensku starfsfólki nú opin allan ársins hring. GRIKKLAND dagflug á þriðjud. Nýr og heillandi sumarleyfisstaður Islend- inga. í fyrsta sinn beint flug frá íslandi til Grikklands, á rúmum 5 klst. Óviðjafn- anleg náttúrufegurð og sögustaðir sem heilla. Góðar baðstrendur ( fögru um- hverfi í baðstrandarbæjum 15-25 km frá Aþénu. Fjölbreytt skemmtanalff. Ný glæsileg hótel og íbúðir. Einnig hægt að dvelja á hóteli og smáhýsahverfi á eynni KBÍT. Reyndir íslenskir fararstjórar Sunnu á stöðunum. KAUPMANNAHÖFN Tvisvar í mánuði janúar — aprll. Einu sinni í viku maí — október. Islensk skrifstofa Sunnu opin i Kaupmannahöfn í Júní — september, til þjónustu við Sunnufarþega. LONDON Vikulega allan ársins hring. AUSTURRÍKI skiðalerðir.TU Kitzbuhel eða St. Anton.Brottför alla þriðjudaga janúar—febrúar og mars, 7 eða 14 daga. KANADA I samvinnu við vestur íslendinga getur Sunna boðið upp á 3 mjög hagstæðar flugferðir til Winnipeg. Brottfarardagar: 27. mai, 4 vikur. 26. júní, 3 vikur. 15. júlí, 3 vikur. Áætlað flugfargjald 54.800. Efnt verður til ferða ís- lendinga i sambandi við flugferðirnar um íslendingabyggðir nýja íslands, Banda- rikjanna, Calgary, og Kyrrahafsstranda. Þeim sem óska útveguð dvöl á Islenskum Geymið auglýsinguna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.