Vikan


Vikan - 25.08.1977, Side 34

Vikan - 25.08.1977, Side 34
Viö bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn ö gétunum þremur. Fylliö út formin hér fyrir neöan og merkiö umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu ( sama umslagi, en miöana veröur að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. x- KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verölaun 3000 kr, 2 verðlaun 1500, 3 verölaun 1500. 48 Lausnaroröiö: Sendandi: X KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verölaun 2000, 2. verölaun 1000, 3. verölaun 1000. Lausnaroröið: Sendandi: X LAUSN NR-48 1. verð/aun 5000 2. verð/aun3000 3. verð/aun 2000 1 x2 S ENDANDI: VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir i gátum nr. 42 (29. tbl.): VERÐLAUN FYRIR 1 X 2: 1. verölaun, 5000 krónur, hlaut Gunnlaug Ólafsdóttir, Hraunbæ 50, Reykjavík. 2. verölaun, 3000 krónur, hlaut Siguröur Magnússon, Hólabraut 9, 220 Hafnarfiröi. 3. verölaun, 2000 krónur, hlaut Pálmi Jónasson, Fornuströnd 2, Seltjarnarnesi. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR FULLORÐNA: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Asa Vilhjálmsdóttir, Holtabraut 14, Blönduósi. 2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Gunnar Sveinsson, Dalseli 40, Reykjavík. 3. verölaun, 1500 krónur, hlaut Pálmey Gróa Bjarnadóttir, Hænuvík, 451 Patreksfirði. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR BÖRN: 1. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Bjarni Kristján Þorvaröarson, Fjólugötu ,11. Reykjavík. 2. verölaun, 1000 krónur, hlaut Rakel Hrund Ágústsdóttir, Merkigerði 21, Akranesi. 3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Árni Ragnar Lúövíksson, Hringbraut 71, Keflavik. lausn á bridgeþraut lausná myndagátu Tunnan er fallin í stafi LAUSNÁ „FINNDU 6 VILLUR n Það eru ekki miklir möguleikar að vinna spiliö, en ef austur á sjö spaöa, tvö hjörtu, einn tlgul og þrjú lauf — og tfgulspil austurs er ásinn — er það hægt. Spaðakóngur trompaður meö drottningu. Tromp tvisvar tekiö — og spaöi aftur trompaöur. Blindum spilað inn á lauf og stöasti spaöi blinds trompaöur. Þá eru laufin tekin og ttgli spilað. Austur er fastur inni á tígulás. Verður aö spila spaöa í tvöfalda eyðu. Suöur losnar þá viö tapslag sinn i tígli. Auðvitaö gat austur hnekkt spilinu meö því aö taka á tfgulás ( öörum slag — en hann geröi það ekki. LAUSNÁ SKÁKÞRAUT Persitz gaf skákina, þvi hann á ekkert svar viö hótuninni Hh3 og siöan Dxh7. 34 VIKAN 34. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.