Vikan


Vikan - 20.07.1978, Síða 3

Vikan - 20.07.1978, Síða 3
*' Í notalegu skjóli, undir vegg, fundum við þau Einar Ólafsson t.v. Ástu Kristinu Sýrusdóttur og Sœvar Jónsson. Þœr María Sigurðardóttir og Anna Björg Ingadóttir sögðu, að það vœri aldrei of snemma byrjað að kenna bömum að synda. Það er Maria, sem er til vinstri og heldur á Davíð, en Anna Björg heldur é Kristni Ingvasyni. Henni Mariu Ragnarsdóttur fannst nú ekkert of heitt en hún lót sig nú samt hafa það að liggja i sólbaði. Það er Josep Riba,sem situr við hlið hennar. mEJT um FÓLK Þessir hressilegu kappar deildu ákaft um stjómarmyndjanina, þar sem þeir sátu i veðurblíðunni. T. V. sitja Vestmanneyingamir Ingiberg Vilmundor- son og Hannes Ingibergsson, við hlið hans situr Jón -/óhannsson og siðan Vilhjálmur Aðalsteinsson. Það var ekkert undariegt, þó við rœkjumst á þá Akureyringana Magnús t.v. og Ólaf Hallgrimssyni i laugunum, þvi þeir em löngu þekktir i heima- byggð sinni fyrir mikla hreysti i fjallgönguferðum. Þó er hœtt við, að Ólafur verði að láta sár nœgjo norsku fjöllin til að klffa i, þar sem hann hefur stundað lœkningar f Osló f 10 ár. 29. TBL. VIKAN3

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.