Vikan


Vikan - 20.07.1978, Page 8

Vikan - 20.07.1978, Page 8
Hand san Mýkir, grædir og verndar hörundid. Handsan er handáburður i háum gædaflokki og ekki fitukenndur. Handsan er Wella vara og fæst i næstu búð. Ifaimgrðattrrzlmtitt Fallegt litaúrval Mikiö úrval uppskrifta Snorrabraut 44 Pcnnavinir Elinborg Ólafsdóttir, Hlióartúni 35,780 Höfn, Hornafirði, óskar eftir að eignast pennavini á aldrinum 13-14 ára. Er sjálf 14 ára. Áhugamál margvisleg. Gunnar H. Gestsson, Teigaseli II, 701 Jökuldal, N-Múlasýslu, óskar eftir pennavini á aldrinum 1112 ára. Áhugamál eru margvíslcg. Mvnd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Er sjálfur 12 ára. Guðmundur Sveinsson, Lagarási 10,700 Egilsstöðum, óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 12-13 ára. Er sjálfur 12 ára. Áhugamál eru skák. fótboltiog frimerki. Ryszard Kolanowski, ul. Plebiscytowa 5b/f, 44-100 Gliwice, Skr. Poczt. 65, Poland, óskar eftir að skrifast á við islendinga. Hann er 35 ára Pólverji, og áhugamál hans eru frimerki, myntsöfnun, póstkortasöfnun (lands- lagsmyndir), ferðalög og fleira. Hann hefur mikinn áhuga á íslandi og langar að fræðast meira um landið. tris Rut Hilmarsdóttir, Hraunbæ 28, 110 Reykjavfk, óskar eftir pennavinum, strákum og stelpum, á aldrinum 12-13 ára. Svarar öllum bréfum. Er sjálf 12 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Mrs. Joan Parker, 37 AU Saints St., Beverley Road, Hull HU 3 ÍSY, England, óskar eftir að skrifast á við islenskar konur. Hún er 46 ára, gift, móðir fimm drengja. Áhugamál hennar eru m.a. bréfaskriftir, söfnun á dúkkum (býr einnig til brúður sjálf), bækur, og hefur áhuga á að skiptast á póstkortum (landslagsmyndir). 8VIKAN 29. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.