Vikan


Vikan - 24.04.1980, Síða 2

Vikan - 24.04.1980, Síða 2
17. tbl. 42. árg. 24. apríl 1980 Verð kr. 1200 GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Fulltrúi ungu kynslóöarinnar 1980. Stúlka nr. I: Svava Johansen. 8 Fulltrúi ungu kynslóðarinnar 1980. Stúlka nr. 2: Hildigunnur Hilmars- dóttir. 6 Jónas Kristjánsson skrifar um islensk veitingahús: Skútan, Hafnarfiröi. Grammy-verölaun Skrautsýning eða hvetjandi verðlaun sem endurspegla það markverðasta í heimi poppsins á hverjum tíma? 10 Flugmaðurinn sem sneri aftur. 1. hluti. 12 Sólarlandaferö á seglskútu. Frásögn isfirskra hjóna af ævintýraferö á seglskútu. 24 Vikan og Heimilisiönaöarfélag íslands: Allir geta oftö. 36 Vikan og Félag húsgagna- og innanhússarkitekta: Pétur B. I.úthersson skrifar um skrifstofuna sem vinnustaö. 46 Ævar R. Kvaran skrifar um undar- leg atvik: Skáldverk handan dauöans. 50 Að eignast þroskaheft barn, eftir Guöfinnu Eydal. SÖGUR: 18 Kramer gegn Kramer. 2. hluti. 34 Willv Breinholst: Þegar úlfurinn át ömmu. 39 Bizz. Smásaga eftir Emil Örn Kristjánsson. 41 Vertu sæll, pabbi. Smásaga eftir Malcolm Williams. ÝMISLEGT: 27 Vortiskan frá Parísartískunni. 30 Draumar. 32 Elvis Presley á opnuveggspjaldi. 48 Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiöslumeistara: Jógúrtrönd meö kaffibragöi og jógúrtrönd með melónubragöi. 54 Heilabrot. 62 Pósturinn. Forsíðumynd: Svava Johansen og Hildigunnur Hilmarsdóttir, fyrstu tveir keppendurnir um titilinn fulltrúi ungu kynslóöarinnar 1980. Ljósmynd Ragnar Th. Sigurösson. VIKAN (igcíumii Hilmir hi. Ritstjóri: Hclgi Pílursson. Blaðamcnn: Borghildur Anna Jónsdóttir. liirikur Jónsson. Hraínhildur Sveinsdóllir. Jóhanna práinsdóttir. C'tlitstciknari: tHirbcrgur Kristinsson. l.jósmyndari: Jtnt Smart. Auglýsingasljóri: Ingsar Svcinsson. Ritstjórn i Sióumúla 23. uugKsingar. atgrcirtsla og drciting i Þvcrholti II. sinti 271)22. Pósthólf 533. Vcrð i lausasölu 1200 kr. Áskriftarvcrrt kr. 4000 pr. niánnrt. kr. 12.000 lyrir 13 tóluhlort árs Ijórrtungslcga crta kr 24.000 fyrir 26 blört hálfsárslcga. Áskriftarvcrrt grcirtist fyrirfrant. gjalddugar: nóvcnthcr. fcbrúar. ntai og ágúst. Askrift i Rcykjavik og Kópavogi grciðist ntánartarlcga. l_.rn ntálcltti ncytcnda cr fjallart i santrárti virt Ncytcndasamtökin. Doobie bræður glaðbeittir með sig- urbros á vör. Kenny Loggins fyrir miðju en hann og Michael McDonald, þriðji frá vinstri, sömdu lag ársins, What a fool believes. mörg ár við góðan orðstír og hefur á að skipa ágætis hljóðfæraleikurum. Þeir bræður eru því vel að þessum sigri komnir. Þar sem töluvert hefur verið fjallað um verðlaunahafana í blöðum og timaritum að undanförnu skulu lesendur ekki þreyttir á frekari upptalningu en hins vegar vikið stutt- lega að þeirri gagnrýni sem fram hefur komiðá verðlaunaafhendinguna nú eins og undanfarin ár. Kenny Rogers og Donna Summer taka lagið við verðlaunaafhending- una. Hvort það er Coward of the County eða On the radio, sem raulað er, er ekki vitað en bæði hlutu þau Grammy-verðlaun, Kenny sem besti country og western söngvarinn og Donna sem besta rokksöngkonan. I febrúarmánuði sl. fór fram i Bandarikjunum hin árlega afhending Grammy-verðlaunanna. Er þetta i tuttug- asta og annað sinn sem verðlaun þessi eru veitt og sem fyrr var mikið um dýrðir og messunni sjónvarpað beint um gjörvöll Bandarikin i líkingu viðafhend ingu óskarsverðlaunanna. Ótviræðir sigurvegarar að þessu sinni voru Doobie Brothers sem hlutu verðlaun fyrir lag og plötu ársins. Hljómsveitin hefur starfað i 2 Vikan 17. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.