Vikan


Vikan - 24.04.1980, Qupperneq 2

Vikan - 24.04.1980, Qupperneq 2
17. tbl. 42. árg. 24. apríl 1980 Verð kr. 1200 GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Fulltrúi ungu kynslóöarinnar 1980. Stúlka nr. I: Svava Johansen. 8 Fulltrúi ungu kynslóðarinnar 1980. Stúlka nr. 2: Hildigunnur Hilmars- dóttir. 6 Jónas Kristjánsson skrifar um islensk veitingahús: Skútan, Hafnarfiröi. Grammy-verölaun Skrautsýning eða hvetjandi verðlaun sem endurspegla það markverðasta í heimi poppsins á hverjum tíma? 10 Flugmaðurinn sem sneri aftur. 1. hluti. 12 Sólarlandaferö á seglskútu. Frásögn isfirskra hjóna af ævintýraferö á seglskútu. 24 Vikan og Heimilisiönaöarfélag íslands: Allir geta oftö. 36 Vikan og Félag húsgagna- og innanhússarkitekta: Pétur B. I.úthersson skrifar um skrifstofuna sem vinnustaö. 46 Ævar R. Kvaran skrifar um undar- leg atvik: Skáldverk handan dauöans. 50 Að eignast þroskaheft barn, eftir Guöfinnu Eydal. SÖGUR: 18 Kramer gegn Kramer. 2. hluti. 34 Willv Breinholst: Þegar úlfurinn át ömmu. 39 Bizz. Smásaga eftir Emil Örn Kristjánsson. 41 Vertu sæll, pabbi. Smásaga eftir Malcolm Williams. ÝMISLEGT: 27 Vortiskan frá Parísartískunni. 30 Draumar. 32 Elvis Presley á opnuveggspjaldi. 48 Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiöslumeistara: Jógúrtrönd meö kaffibragöi og jógúrtrönd með melónubragöi. 54 Heilabrot. 62 Pósturinn. Forsíðumynd: Svava Johansen og Hildigunnur Hilmarsdóttir, fyrstu tveir keppendurnir um titilinn fulltrúi ungu kynslóöarinnar 1980. Ljósmynd Ragnar Th. Sigurösson. VIKAN (igcíumii Hilmir hi. Ritstjóri: Hclgi Pílursson. Blaðamcnn: Borghildur Anna Jónsdóttir. liirikur Jónsson. Hraínhildur Sveinsdóllir. Jóhanna práinsdóttir. C'tlitstciknari: tHirbcrgur Kristinsson. l.jósmyndari: Jtnt Smart. Auglýsingasljóri: Ingsar Svcinsson. Ritstjórn i Sióumúla 23. uugKsingar. atgrcirtsla og drciting i Þvcrholti II. sinti 271)22. Pósthólf 533. Vcrð i lausasölu 1200 kr. Áskriftarvcrrt kr. 4000 pr. niánnrt. kr. 12.000 lyrir 13 tóluhlort árs Ijórrtungslcga crta kr 24.000 fyrir 26 blört hálfsárslcga. Áskriftarvcrrt grcirtist fyrirfrant. gjalddugar: nóvcnthcr. fcbrúar. ntai og ágúst. Askrift i Rcykjavik og Kópavogi grciðist ntánartarlcga. l_.rn ntálcltti ncytcnda cr fjallart i santrárti virt Ncytcndasamtökin. Doobie bræður glaðbeittir með sig- urbros á vör. Kenny Loggins fyrir miðju en hann og Michael McDonald, þriðji frá vinstri, sömdu lag ársins, What a fool believes. mörg ár við góðan orðstír og hefur á að skipa ágætis hljóðfæraleikurum. Þeir bræður eru því vel að þessum sigri komnir. Þar sem töluvert hefur verið fjallað um verðlaunahafana í blöðum og timaritum að undanförnu skulu lesendur ekki þreyttir á frekari upptalningu en hins vegar vikið stutt- lega að þeirri gagnrýni sem fram hefur komiðá verðlaunaafhendinguna nú eins og undanfarin ár. Kenny Rogers og Donna Summer taka lagið við verðlaunaafhending- una. Hvort það er Coward of the County eða On the radio, sem raulað er, er ekki vitað en bæði hlutu þau Grammy-verðlaun, Kenny sem besti country og western söngvarinn og Donna sem besta rokksöngkonan. I febrúarmánuði sl. fór fram i Bandarikjunum hin árlega afhending Grammy-verðlaunanna. Er þetta i tuttug- asta og annað sinn sem verðlaun þessi eru veitt og sem fyrr var mikið um dýrðir og messunni sjónvarpað beint um gjörvöll Bandarikin i líkingu viðafhend ingu óskarsverðlaunanna. Ótviræðir sigurvegarar að þessu sinni voru Doobie Brothers sem hlutu verðlaun fyrir lag og plötu ársins. Hljómsveitin hefur starfað i 2 Vikan 17. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.