Vikan


Vikan - 24.04.1980, Qupperneq 16

Vikan - 24.04.1980, Qupperneq 16
Ferðalög Elias skyggnist um fró mastrinu i Crinan skipaskurðinum, Skotlandi. Bonný ó siglingu. 16 Vikan 17. tbl. Belle lle, Frakklandi. — Við vorum þrjá daga í Brest en héldum þaðan til Bordeaux. Á leiðinni tókst svo illa til að við fengum band í skrúfuna með þeim afleiðingum að vélin stöðvaðist. Þetta kom sér afar illa þar sem við vorum inni á þröngum firði og rak okkur fljótt að landi. Var þá ekki um annað að ræða en þrifa upp segl og krussa frá aftur. Við komum svo akkerinu út og gátum sofið áhyggjulaus til morguns, en þá var auðvitað vandamálið með bandið í skrúfunni jafn- óleyst og áður. Við vissum að kafari yrði okkur dýr og ákváðum þvi að bjarga þessu sjálf. Við grófum upp gömul sund- gleraugu og skipperinn dýfði sér hriðskjálfandi í iskaldan sjóinn. Hann hafði þó erindi sem erfiði, eftir um kortérs busl í sjónum var allt komið i lag. — Næsta dag var svo aftur lagt af stað til Bordeaux með viðkomu á Ile de Yen og Les Sables-D’Olonne. Bordeaux liggur 60 mílur uppi i landi og þar sem við vissum að við yrðum að fella möstrin áður en lengra yrði haldið fórum við að Frá radíóinu bárust stöðug neyðarköll, Mayday, Mayday, og neyðarástandi var lýst yfir á svæðinu. svipast um eftir hentugum stað til þess. Fljótlega fundum við skútulægi þar sem öli aðstaða var hin besta og var það fyrsta verk áhafnarinnar að kasta sér í koju eftir sólarhringsvöku á siglingu. En ekki var okkur ætluð hvildin því eftir aðeins tíu minútur fór stór dráttarbátur fram hjá okkur með svo miklum látum að Bonný sleit sig lausa að aftan. Við gátum því afskrifað hvíldina að sinni og réðumst í að fella möstur og reiða. Við þurftum að leigja okkur litinn hifikrana og kostaði það 15.000 krónur. Þegar þessu var lokið var komið fram á miðjan dag og orðið of seint að leggja af stað inn i Canal du Gironne. sem var sá fyrsti af þremur skurðum sem við ætluðum i gegnum. Við áttum enn eftir 30 mílur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.