Vikan


Vikan - 24.04.1980, Blaðsíða 31

Vikan - 24.04.1980, Blaðsíða 31
charm, Are you lonesome tonight, It’s now or never svo einhver þelrra séu nefnd) sem engu síður urðu feikivinsæl um heim allan. Árið 1967 giftist Presley æskufélaga sínum Pricillu og eignuðust þau eina dóttur. Hjónabandið stóð stutt eða til ársins 1973 og má segja að þá hafi óhamingjan sótt Presley heim. Þunglyndi og heilsubrestur hrjáðu hann síðustu ár ævinnar og bar hann þess greinilega merki í þau tiltölulega fáu skipti sem hann kom fram. Hann kaus einveruna fremur en að baða sig í frægðarljómanum. Hann lést sumarið ’77 aðeins 42 ára að aldri. Tugir útvarpsstöðva í Bandaríkjunum og viðar rufu útsendingu og sögðu tíðindin — sjálfur kóngurinn var fallinn í valinn. Þess var og kirfilega getið í heimsfréttunum. Útför hans var sem verið væri að fylgja þjóðhöfðingja til grafar — slíkur var mannfjöldinn og enn þann dag í dag flykkjast aðdáendur hans ár hvert að leiði hans í borginni Memphis og votta honum virðingu sina. Með Elvis Presley hófst tlmi rokksins. Brautryðjandi rokksins — sameinaði margt úr dægurmúsík hvitra jafnt sem svartra og túlkaði á einstakan máta. Dáðasti dæguriagasöngvari okkar tíma. músík svartra (Blues) sem hvítra (Country and Westem) og vakti hann þegar athygli fyrir söng sinn og sviðsframkomu. Hróður hans óx dag frá degi og árið 1955 komst hann I kynni við kunnan umboðsmann, Tom „Colonel” Parker að nafni, sem á fáum árum gerði Presley að einu mesta goði dægurtónlistarinnar. Hann valdi honum aðeins bestu staðina til hljómleikahalds, kom honum í stærstu sjónvarpsstöðvarnar, samdi við kvikmyndafélögin o.fl. — og alltaf fyrir svimháar upphæðir. Þá hélt hann „pressunni” alltaf I hæfilegri fjarlægð frá stjörnunni og svo mætti lengi telja. Áður en 7. áratugurinn gekk í garð — Hinn eini sanni konungur rokksins. Ummæli af þessu tagi hlýtur enginn nema Elvis Presley. Setningar sem þessar er alls staðar að finna t ritum um rokkkónginn fræga og má til sanns vegar færa, því fáir ef nokkur einstaklingur hefur haft jafnmikil áhrif í heimi dægurtónlistarinnar. Hann fæddist I East Tupelo í Missisippi og sleit þar barnsskónum í foreldrahúsum. Fyrstu kynni Presleys af söng voru í kirkjukór foreldranna en þau voru mjög trúrækin og fór sonurinn ekki varhluta af því. Árið 1948 fluttust þau til borgarinnar Memphis en ' þá þegar hafði Presley eignast sinn fyrsta gítar og unnið til smávægilegra verðlauna fyrir söng og spil. Segja má að Presley hafi verið uppgötvaður árið 1953, en þá vann hann sem sendibílstjóri. Dag einn það ár tók hann sér frí, leigði stúdíó og söng inn á plötu lagið My happiness, sem hann ætlaði móður sinni í afmælisgjöf. Þar vakti hann athygli nokkurra þefvísra umboðsmanna, sem voru fljótir að átta sig á hæfileikum hans og komu honum þegaráframfæri. Fyrstu lög Presleys voru jafnt sótt í kvikmyndum sem hann lék f — King Creole. hafði Presley sungið öll sín bestu rokklög inn á plötur (Blue suede shoes, All Shook up, Hound dog o.fl.) — orðinn heimsfrægur og hafði þá runnið sitt merkasta skeið sem dægurlaga- söngvari. Eftir það sneri hann sér að rólegri oghugljúfari lögum (Good luck Unglingurinn Prcsley fyrir 23 árum. Popp_________________ HINN EINI SANNI KONUNGUR ROKKSINS Nýgift og alsæl — en sælan stóö stutt. 17. tbl. Vlkan 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.