Vikan


Vikan - 25.12.1980, Blaðsíða 19

Vikan - 25.12.1980, Blaðsíða 19
Áramótauppgjör SIGURÐUR ÞORLÁKSSON: „Það er allt jafnfáránlegt, þessii eilifi eltingaleikur við hækkanir er kannski langfáránlegastur af öllu.” GUÐRUN MATTHÍAS DÓTTIR (vinnur í bókabúð): Ut-SS r *T1 " ,,/%l 1 '.J] MAGNÚS KARL ANTONSSON í tóbaksverslun- inni Bristol minntist margra skemmtilegra tilvika frá árinu. Ekki síst hvað fólk spyrði um ótrúlegustu hluti í búðinni. „Það er komið hingað og spurt um hvað sem er, meira að segja grænmetisskera!” sagði Magnús. En , það sem hann sagðist persónulega vera mest að furða sig á væri að á hverjum morgni þegar hann færi í buxurnar sæi hann eftir ístrunni sem hann væri búinn að missa. Hverju myndir þú svara ef blaða- maður gengi að þér, þegar þú átt þör einskis ills von, og spyrði hvað þör fyndist furðulegast af þvi sem gerst hefur á þessu ári? Ætli þör yrði ekki orðfall. En svo, þegar betur er að göð, er alltaf eitthvað furðulegt að gerast í kringum þig. Og það kom upp úr dúrnum, þegar blaðamenn Vikunnar fóru á stúf- ana, að heilmargs var að minnast frá liðnu ári, og flestir voru alveg til i að veita lesendum blaðsins hlut- deild í þvi. Hvernig vœri að lita yfir árið 1980 sömu augum og þetta ágœta fólk og spyrja sjálf ykkur og vinina: Hvað finnst þör furðulegast. . .? Sonur minn er búsettur úti ú landi og eitt sinn skrapp ég i heimsókn til hans. Ég hafði frétt að fyrir dyrum stæði árshátið hestamannafélagsins svo að ég hafði sparikjólinn með. Ég fór á ballið og dansaði tjútt við heiðursgestinn. Nú, konan hélt að hún væri svo ung og herrann líka, og hann bara niissti konuna og hún skall í gólfið og hand leggsbrotnaði! Ég fór í myndatöku upp á spítala og það kom í Ijós að brotið hafði skekkst eitthvað. Mér fannst læknirinn vera heldur svifaseinn að sinna mér. hann virtist hafa í mörgu öðru að snúast. Mér leiddist biðin svo að ég hafði á orði að það væri ekki furða þótt brotið skekktist. niér hefði verið sagt að fara strax að vinna aftur. Jæja. spyr læknirinn, og hvað gerir þú? Ég sel Auði Haralds, svaraði ég. Eftir það fékk ég alveg fyrir taks þjónustu. 52. tbl. Vlkan 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.