Vikan


Vikan - 25.12.1980, Side 26

Vikan - 25.12.1980, Side 26
Tjaldstæði á bökkum Álku. 26 Vikan 52. tbl. Magnús. ÆVINTÝRI Á GÖNGUFÖR svo að hann gai alveg hugsað sér að drífa sig heim á leið í rólegheitin. sæluna og góða grasið, en skilja okkur eftir hest- laus í þokunni, þvi auðvitað bauð hann dömunum með heim í sæluna. Verst þótti okkur þó tilhugsunin um að hrossin kæmust í mannabyggð og fólk færi að athuga með þau. Eitt gott kom þó út úr þessu. en það var að Maggi uppgötvaði hvar við vorum vegna þess að hann kom á Huukagilsheiðarveginn við leitina og þekkti sig þar. Komust þeir þá að þvi að við vorum mikið norðar en við áttum að vera og vegamótin. sem miðað var við upphaflega. eru mikið rorðar en sýnt cr á kortinu. Var nú ákveðið að leggjast til svefns og sofa eftir þörfum. enda klukkan orðin fjögur. Vissum viðekki hvort viðættum að hlæja eða gráta yfir þvi hvaða stefnu þessi blessuð ferð. scnt var svo vel skipu- lögð og undirbúin. hafði tekið og yfir öllunt þcssum óhöppunt sent virtust clta okkur. 8. júlí 1978 Við ákváðum að hlæja að öllu saman. þegar við unt siðir vöknuðunt þcnnan morgun i ágætisveðri. og trúði Eirikur okkur fyrir þvi að þetta væri bara vegna þess að hann væri með. því að svona ótrúlegustu óhöpp Itcfðu clt hann frá þvi Itann var á barnsaldri. Kont okkur Nínu santan unt að það þyrfti mcð illu eða góðu að reka þennan óhappadraug úr Eiríki. Þessi morgunkátína var samt blandin nokkrum áhyggjunt vegna hestanna og vegna okkar ágæta skyldfólks I Hvammi, sem svo vel hafði reynst okkur en myndi nú e.t.v. verða vart við hest- ana, verða hrætt og jafnvel fara að óntaka sig í að láta leita að okkur. Ekki var heldur beint skemmtileg tilhugsun að þurfa að fara til Reynis og segja að við hefðuin týnt hestinum hans.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.