Vikan


Vikan - 29.01.1981, Qupperneq 20

Vikan - 29.01.1981, Qupperneq 20
NEW If-STATION mPOWERFOUR Jroomsize w11'x7' sötrar kaffið þögull & horfir yfir í hinn endann milli svefns & vöku. Hann þruglar eitthvað um stelpu sem hann þekkir eða heldur sig þekkja. — Hlustaðu Stjáni. Nú er hann byrjaður aftur. — Ég bjóst við skilningi & varanlegri vináttu þinni sem geymir einhvern tor- skilinn leyndardóm. Leyndardóm sem ég hef leitað að. Þú gafst til kynna i fyrstu að hann væri mér opinn & að tilfinn- ingar mínar í þinn garð væru endur- goldnar. Ég vonaðist eftir samfloti um völundarhus lífsins & reginhöf draum- anna. Allt vil ég finna & eiga með þér. Vera brjálaður með þér & spakur hjá þér. Skítt með orðaflauminn & ég þarfn- ast ekki vina þinna eða vinar öllu heldur. — Já ... Þú segir það. — Við höfum ekkert talað um bókrnenntir segir Stjáni allt í einu. — Litteratúr. lss segir Egill í& kveikir sér í rettu. Það er fyrir börn. Tölum heldur um tækni & vísindi. Niður með bókmenntir & myndlist. — Þær eru nú nauðsynlegar. Tökum okkur til dæmis. Við þig tala ég um tækni & vísindi en við hinn þriðja ræði ég bókmenntir & verð að segja að mér líkar prýðilega við ykkur báða. En ef við erum þrír saman verðum við að þræða milliveg eða vaða úr einu i annað. Nú & svo er það mannseðlið. Það er endalaust viðfangsefni. — Karleðlið & kveneðlið. Eru þau tvö ekki öndvegis dæmi segir Egill. Þeir snúa sér til hálfs I sætum sinum & Stjáni segir lágt við hann. — Hlustaðu. Um hvað hvísla þau núna? Okkur? Sjálf sig? — Ég elska þig kona. Rjúfðu feril þinn & sestu að með mér. — Ég hef bara svo lítinn tíma & það eru fleiri i heiminum en þú. — Já en andskotinn hafi það. Hvers vegna þarftu að kvelja mig svona. Fórnaðu þó ekki væri nema ögn af sjálfri þér. Elskum heiminn í gegnum hvort annað. — Ó þú mesta þjáning. Öll min innri gleði. — Ætlarðu aðgera mig vitstola? ' — Já segir hún & strýkur vanga hans. Hann horfir dáleiddur á þessa konu. — Góðan dag. Þetta er hjá Sálarháskafélaginu. Get ég fengið samband við Tilfinningahjálpina. — Andartak. — Tilfinningahjálpin góðan dag. — Hæ þetta er ég. Viltu vera memm. — Ég veit ekki. Það eru gestir hjá mér. — Já en ég hef ekki séð þig i milljón ár. — Hvaðaðgera? — Fá okkur kaffi & spjalla saman. Við eigum svo margt órætt. annars að fólk haldi að við höldum um það? — Þú hefur ekki stjórn á málæðinu i þér. Ert bæði þér & vinum þinum til skammar á almannafæri. — Djöfull ert þú viðkvæmur. — Þú kannt ekki lágmarks manna- siði. Stjáni virðist búinn að jafna sig. Hann hlær laumulega klappar á öxl Egils & biður hann aðanda rólega. — Já blessaður hresstu þig við segir hinn þriðji. Á morgun er dagur alþýðunnar eða ekki. — Reynd þú að tala eins & vitiborinn maður. — Heyrðu nú Egill minn. Þú talar eins & einhver fjárans kerling. Væmið bull. — Svona svona stillið ykkur gæðingar segir Stjáni. Ég hef verið að pæla í því undanfarið hvort ekki sé huxanlegt að konur séu lævisari en karlar. Læðnar. — Ég veit svei mér ekki. Grimmari kannski svarar hinn þriðji. — Já já það held ég nú botnar Egill. Þessum orðum fylgir enn ein þögn. Bollarnir eru tómir & Stjáni hummar. Að lokum stendur Egill upp & nær sér i ábót. Þegar hann er sestur fer hinn þriðji á stað eftir sinni. Hann sér að parið er enn á sinum stað. — Það er farið að rigna sýnist mér segir hinn þriðji um leið & hann sest. En félagar hans ansa því engu svo hann S. 8 STATION MACHINE ROOMSIZE 13x13' MULTIGYM-þrekþjálfunartækin frá Power- ^ sport fara nú sigurför um heiminn. Nauðsynleg tæki í öll íþróttahús og endurhæfingarstöðvar. Allt að 16 einstaklingar geta æft samtímis á 22 ferm. , gólffleti. Val 5 mismunandi gerða, allt eftir þörfum \ og aðstæðum. MULTYGYM-tækin geta því leyst vanda þeirra sem ekki hafa enn íþróttahús. Leitið frekari uþþlýsinga og fáið sendan ^ ^ litþrentaðan bækling. > Einkaumboð áisiandi * fyrir Powersport International Ltd. .x KENNSLUTÆKNISF ^^^^Sírni^97-1£17^700 EGILSSTAÐIR^ ZOVikan 5. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.