Vikan


Vikan - 29.01.1981, Qupperneq 21

Vikan - 29.01.1981, Qupperneq 21
Smásagnasamkeppni Vikunnar 1980 GENGI — Já. Ég veit ekki. Hringi í þig eftir klukkutíma. — Ókei. Bless á meðan. — Ég hef ekki hugmynd um hvað er að gerast hjá henni. Að vísu grunar mig margt & þaðer verst. Allt i lausu lofti. — Þú virðist vera i algerri kreppu. — Lánaðu mér rettu. Hún kemur fljúgandi & er hent á lofti. — Það er eins & hún viti ekki hvað hún vill. Allt á ferð & flugi. Algert rugl. En hún er öðruvísi þó kveneðlið sé alltaf samt viðsig. — Heyrirðu ekki i mér. Það ert þú sem égelska. Afgreiðslustúlkurnar eru að Ijúka við frágang fyrir lokun & þögnin er orðin hávær köld & nálæg. Sú ljóshærða gengur inn í salinn & tinir tóma bolla á bakka. Gengur svo að útidyrunum & læsir. Stingur að svo búnu lykli í skrána innanverða & hverfur á bakvið með dauft bros á vörum. Þau horfast brosandi í augu & hvisla lágt & heitt svo félagar hans heyra ekkert. Að lokum standa þau upp & ganga út í regnið. Andartak er staðið fyrirframandyrnar. — Finnst þér ég dálítið geggjaður náungi. — Já & þó ekki svarar hún. En sarnt. — Njótum þess að ganga saman i rigningunni segir hann & þau taka hvort utan um annað. — Þú ert nú soldið rómantískur. — Ég? Nei. Kaldur eins & ís. Þau ganga rúntinn & út á stoppistöð þar sem þau leita skjóls undir húsvegg. — Þú ert falleg i regni segir hann & þau kyssast . . . Við erum í heimsins bestu sjampóauglýsingu. — Já svarar hún brosandi & hjúfrar sig upp að honum í mjúku óráði regnsins sem umlykur þetta undarlega miðnætti. — Vá. Teljum útlendinga í polla- fötum. Þeir eru svo skrítnir segir hún allt i einu. — Þetta eru sennilega Þjóðverjar. Þú ein skiptir máli. — Strætó er kominn vinur minn segir hún & þau leiðast að vagninum. Stoppa framan við dyrnar & ætla ekki að geta slitið sig hvort frá öðru fyrr en vagn- stjórinn flautar. Þá verða þau aðskilja & sjást kannski aldrei aftur þó hún biðji hann að hafa samband & hann segi ókei er allt í lausu lofti þar sem hann horfir á eftir henni. — Jæja það er vist búið að loka & við verðum að vakna í vinnuna á morgun segir Stjáni. Egill tekur dræmt undir orð hans en krafsar sig þó letilega upp úr sætinu á meðan Stjáni fer i frakkann. í dyrunum snúa þeir sér við til að bjóða góða nótt en þaðerengan aðsjá. Il ORKUBÓTi LÍKAMSRÆKT BRAUTARHOLTI 22. - SÍMI 20950 Fullkomin æfingaaðstaða til líkamsræktar með lóðum og öðrum áhöldum fyrir karla og konur. Veitum leiðsögn í: * Uppbyggingu þreks * Uppbyggingu krafts * * Skynsamlegu mataræði Baráttu gegn f itu Tiivalið fyrir þá sem þurfa að styrkjast 4 rv 3 Við munum skipuleggja með ykkur sókn gegn staðbundinni fitu. Það er ekkf nóg að fara á strangan matar- kúr. Staðbundin fita er erfið viður- eignar, við höfum tœki og upplýs- ingar sem skila árangri. Gufubað á staðnum «S2SS 09 tt&' XX * * ORKUBOT LÍKAMSRÆKT Brautarholti 22. 5. tbl. Vikan 2X
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.