Vikan


Vikan - 29.01.1981, Síða 26

Vikan - 29.01.1981, Síða 26
I Texti: Jón Ásgeir Ljósm.: Jón Ásgeirog Ragnar Th EINSTAKLINGSSKÝRSLA Manntal 31. janúar 1981 Hagstofa Islands Nafn . Fæðingardagur _ Staður (hús, íbúð, sveitarfélág) _ Skýrslu þessa ber aft gera um sórhvern elnstakllng fnddan 1968 efta fyrr. Þeir, sem fæddir eru 1964 efta fyrr, skulu sjálfir gera skýrsluna um sig, en umráöamaftur húsnæftis sér svo um, aft hún sé gerft um þá, sem fæddir eru árin 1965 til 1968. Honum ber og aft annast um, aft skýrsla þessi só gerft um alla fjarverandi einstaklinga, og hann skal beita sór fyrir því, aft hún só látin I tó fyrir alla einstaklinga í (búftinni fædda 1968 og fyrr, og aft þær séu allar tiltækar á tilsettum tíma. Hver maftur er skyldur til aft sjá svo um, aft hann sé skráftur á manntal, og til aft láta í tó allar þær uþplýsingar, er skýrslueyftublöft segja til um (sjá lög nr. 76 19. desember 1980 um manntal 31. janúar 1981). iHvar áttir þú heima 31. janúar fyrir 1 ári? 5 árum? 10 | árum? 20 árum? Skrifaðu fullt héimilisfang, en hafir þú Idvalist erlendis, t. d. við nám eða atvinnu, nægir heiti | landsins. Skrifaðu ,,sama“ þegar það á við. 1980 [ Ert þú í sambúð, vígðri eða óvígðri? 1976 1961 Settu x ef þú varst ekki fædd/fæddur þá. ln Já, síðan árið 19 □ Nei Ert þú gift/giftur? □ Já, síðan árið 19 Stundaðir þú / stundar þú nám að loknu □ Já - skyldunámi þínu?_____________ □ Nei- Hetur þú lokið prófi til starfsréttinda eða aðgangs að störfum, t. d. í iðn, sjómennsku, skrifstofustörfum, heilsugæslu eða kennslu, eða hefur þú lokið □ Já —► háskólaprófi? □ Nei -►7 □ Nei □ Þessari spurningu svara konur ein- vörðungu: Hve mörg lifandi fædd börn hefur þú eignast? I hvaða skóla (deild eða námsbraut) síðast? I hvaða starfs- eða fræðigrein / greinum, frá hvaða skóla eða að loknu hvaða nám- Hvenær síðast? §HI Stl □ Hefur þú lokið stúdentsprófi? □ Já Varst þú í skólanámi eöa á náms- samningi á árinu 1980? Námskeið 120 klst. og lengri teljast hér til □ Já —► skólanáms. • □ Nei Varst þú á árinu 1980 í námi bundnu samn- ingi við atvinnu-QJá -► rekanda? □ Nei-^ Varst þú í skóla- námi 1980? □ Já —► □ Nei Hvemarga mánuði? Varst þú í skólanámi í mars? júlí? nóvember? □ Já □ Já □ Já n Nei n Nei n Nei Varst þú viö heimilisstörf 120 klst. eða meira á árinu 1980? Teldu hvorki með tíma við launuð heimilisstörf né við það, □ Já —► sem þú telur vera tómstundastörf. □ Nei —^ Hve margar klukkustundir varst þú við □ 0 klst. □ 30—40 klst. heimilisstörf vikuna 24.—30. janúar 1981? □ 1—9 klst. □ 41—49 klst. Launuð heimilisstörf á ekki að telja með, □ 10—19 klst. □ 50—59 klst. heldur koma þau sem atvinna hér á eftir. □ 20—29 klst. □ 60 klst. eða fleiri. -30. janúar 1981? Þarna er einnig átt við tekjur í orlofi eða j veikindafjarvist. Sá, sem starfar með heimilismanni í atvinnu hans, telst vinna fyrir tekjum, enda þótt sú vinna sé ólaunuð. □ Já □ Nei Teljaranúmer Þeirsem merktu við „Nei“ í 10. lið sleppa spurningum í 11., 12. og 13. iið 11 Hvar var vinnustaður þinn í vikunni 24,—30. janúar 1981? Tilgreindu götu og hús, eða heiti, svo og sveitarfélag, en aðeins aðalvinnustað, komi fleiri til greina. 12 Hve margar kiukkustundir varst þú viö atvinnu, að meötalinni □ 0 klst. □ 20—29 klst. □ 41—49 klst. eftirvinnu og aukaatvinnu, vikuna 24,—30. janúar 1981? Teldu □ 1—9 klst. □ 30—35 klst. □ 50—59 klst. ekki með fjarverustundir vegna orlofs eða veikinda. □ 10—19 klst. n 36—40 klst. n 60 klst. eða fl. Er þetta venjul. lengd vinnuviku þinnar-? □ Já □ Nei 13 Fórst þú til vinnu heiman frá þér til (aðal-) vinnustaðar í vikunni 24.-30. janúar 1981? □ Já ► □ Nei —► □ Vann heima □ Dvaldist á vinnustað □ Vann ekki þessa viku Hve lengi varst þú venjulega á leið- □ 0—9 mínútur □ 20—29 mínútur □ 45 mínútur inni? n 10—19 mínútur n 30—44 mínútur eða lengur Hvernig fórst þú □ í almenningsvagni □ Á vélhjóli, á skellinöðru þessa leið venju- □ í bíl fyrirtækis/stofnunar stærri en 7 m. □ Á reiðhjóli lega? Settu að- □ í annars konar bíl sem farþegi □ Með öðru farartæki eins einn kross. □ í bíl sem bílstjóri □ Gangandi Framhald einstaklingsskýrslu og undirskrift á bakhiið MANNTAL FYRR 0G NU Fyrsta manntal á íslandi var tekið árið 1703, fyrir réttum 278 árum. Þessa dagana stendur yfir tuttugasta og annað manntal hér á landi. Taldir eru allir sem hafa búsetu á landinu 31. janúar 1981, og annast sveitar- félög talninguna. ..I Kuðspjöllunum segir frá Áj'ústínusi keisara sem ætlaöi aö láta telja alla heims- bvRRðina. Fólki var gert að koma á tiltekinn stað og láta skrá sig. Landsmenn áttu að fara til þeirra sem töldu. Núna fara hins vegar teljararnir til fólksins,” sagði Gunnar Eydal skrifstofustjóri borgarstjórnar Reykjavíkur í viðtali við Vikuna. Gunnar er formaður nefndar sem stjórnar manntalinu hjá stærsta sveitarfélagi landsins. Reykjavíkurborg. Framkvæmd- in virðist kannski flókin, þegar þess er gætt að manntals- dagurinn er einn, 31. janúar 1981. „Síðasta manntal fór frarn árið 1960 og það tókst ekki nógu vel,” segir Gunnar. „Seint og síðar meir uppgötv- uðu menn ýmsar villur sem þurftu leiðréttingar við. Núna verður reynt að koma í veg fyrir villur með betri undir búningi.” í Reykjavík einni verða starfandi 1250 teljarar. auk annars starfsliðs við manntalið. Störf teljaranna hefjast síðdegis miðvikudaginn 28. janúar, en þá verða þeir fræddir um fram- kvæmd manntalsins, fá afhent- ar leiðbeiningar og nægilegt niagn af eyðublöðum. Sama dag munu teljararnir ganga í hvert hús á sínu teljarasvæði og afhenda manntalseyðu- blöðin. Teljarastarfið er þegnskyldu- vinna og segir i lögum urn manntal, sem Vigdís Finnboga- dóttir forseti undirritaði 19. desember 1980: „. . . og getur enginn skorast undan að gegna slíkri kvaðningu (sveitar- félagsins), seni til þess er hæfur.” „Hins vegar greiðir Reykja- víkurborg teljurunum 350 nýkrónur fyrir vikið,” segir Gunnar Eydal. Sunnudaginn 1. febrúar eiga teljararnir að safna eyðublöðunum saman og aðstoða þá við útfyllingu þeirra eftir þörfum. Teljararnir fara svo aftur yfir útfyllt eyðu- blöðin ásamt þeim sem veitir þeim viðtöku í viðkomandi grunnskóla. Grunnskólar borgarinnar verða hverfamið- stöðvar dreifingar- og talningar- dagana. 26 Vikan 5. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.