Vikan


Vikan - 29.01.1981, Page 30

Vikan - 29.01.1981, Page 30
Frumherjar FYRSTA KONAN SEM VARÐ RÁÐHERRA: VIÐBURÐARÍK ÆVI AFGREIÐSLU STÚLKU Áriö 1923 hugöisi brcski Vcrkamannu l'lokkurinn bjóða l'ram konu til |iings i l'yrsta skipti. í byrjun mætti þaöallnokk urri andstöðu mcðal verkalýðsins aö scnda kvcnmann á bið æruverðuga |iing. F.n |iegar Margaret Bondficld l'ór i l'yrsta sinn l'ram fyrir Vcrkamannaflokkinn i Northamtonkjördæmi var hún kosin mcð miklum meirihluta atkvæða. Þetta urðu fyrslu merkistímamót i lili þessarar ungu konu. Flún fæddisl árið 1873 og var næstyngst ellefu barna i vcrkamannafjölskyldu. Hún var aðeins fjórtán ára þegar hún varð að l'ara að iheiman til að vinna fyrir sér. Hún hóf' slarfsferil sinn i verslun. til að læra afgreiðslustörf. og voru það henni mciri háltar forréttindi. Að tveimur árum liðnum var Margaret komin til l.undúna l'yllilega sannfærð um að þar væri rétli staðurinn fyrir ungt fólk i framaleit Kvöld nokkurt las afgreiðslustúlkan unga áskorun í dagblaði þess efnis að allt aðstoðarfólk I verslunum ætli að taka höndum saman og mvnda félag. Hún lét samstundis skrá sig til þátttöku. Eftir |ietta varð Irami hennar skjótur og mikill. Hún sýndi ótrúlegan kraft og Irumkvæði og komst brátt i stjórn cins hinna mörgu nýstofnuðu verkalvðs- l'élaga. ..Women’s Industrial Council" tFélag iðnverkakvenna). Árið 1909, þegar hún var aðeins 36 ára að aldri. beitti hún öllu sinu afli til áhrifa i miklu slærri félagsskap. breska Verkamanna flokknum. Kvöldið sem hún var kosin til neðri málstofu breska þingsins undirbjuggu kjósendur hennar stórkostlega hyllingu. N.okkrum dögum seinna gekk hún i þingsalinn i fvrsla sinn sem l'ulltrúi. Margaret Bondfield minnist þess tima- bils er I hönd fór: ..Ég hef sett mörg metin um ævina en |ietta met var án cfa það stærsta sem ég setti. Mánuði eftir að ég tók sæti á þingi sat cg ekki lengur á aftasta bekk sem cinn vngsti þing- maðurinn heldur var ég þá þegar sest á bekk með rikisstjórninni." F.nginn karlkyns þingmaður hefur nokkru sinni’ getaðslegið |x:tta met. Margaret sat meðal ríkisstjórnarinnar sem þingritari atvinnumálaráðherrans. Fimm árum siðar var hún sjálf orðin ráðherra. Hún gegndi embætti atvinnu málaráðherra og var Ivrsti kvenráðherra i i sögu Englands. Hún sat i tvö ár. Hal'i nokkur verið verðugur fulltrúi kvns sins. stéttar og lands er það þessi lilla vinsæla og kraftmikla kona. 30 Vikan s. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.