Vikan - 29.01.1981, Page 35
VIKUNNAR & DAGBL AÐSINS1980
Vinsældaval Vikunnar og Dagblaðsins heldur nú
áfram af fullum krafti. Ef þátttakan verður svipuð í
valinu og undanfarin þrjú ár má ætla að útkoman verði
vel marktæk um hvaða tónlistarmenn og hljómsveitir
njóti mests álits unnenda dægurtónlistar hér á landi. Og
eftir viðbrögðunum við fyrstu atkvæðaseðlunum að
dæma virðist ástæða til að búast við miklu seðlaflóði.
Þeir, sem hyggjast vera með í Vinsældavalinu, eru
beðnir um að greiða atkvæði sem fyrst og senda seðilinn
sem fyrst til Vikunnar, Pósthólf 533, Reykjavík. Því fyrr
sem hann berst, þeim mun fljótar gengur öll úrvinnsla
fyrir sig. Skilafrestur er til 1. febrúar.
Úrslit í Vinsældavalinu verða kynnt á Stjörnumessu
að Hótel Sögu fimmtudaginn 12. febrúar. Undir-
búningur hennar er nú í fullum gangi. Búið er að hanna
verðlaunagripinn, sem sigurvegurunum verður afhentur.
Þá hefur Stjörnubandið verið skipað og verktakar verið
ráðnir til að annast lýsingu, hljóðstjórn og skreytingar á
Súlnasal hótelsins. Miðaverð á messuna hefur enn ekki
verið endanlega ákveðið, en búist er við að það verði ein-
hvers staðar á bilinu 250-300 nýkrónur.
Vinsœldaval Vihunnar og DB
Innlendur Tónlistarmaður ársins 1. markaður Söngvari ársins 1. Vinsœldaval Vikunnar og Dagbiaðsíns 1980 Nafn: Aldur: Heimili:
2. 2.
3. 3.
Hllómsveit ársins 1. Söngkona ársins 1.
2. 2.
3. 3.
• Hlfómplata ársins 1. Lag ársins 1 Hlfómsveit ársins 1. Söngvari ársins 1.
2. 2. 2. 2.
3. 3. 3. 3.
Lagahöfundur ársins 1. Textahöfundur ársins j. Sönghona ársins 1. Hlfómplata ársins 1.
. 2. 2. 2. 2.
3. 3. 3. 3.
5. tbl. Vikan 35