Vikan - 29.01.1981, Side 41
Erlent
8 ára snáði, í sumaiiayfi uppi i sveit.
1934.
Dirch í síðasta stóra hlutverki sínu,
sem Kim Larsen, 1980.
aftir.
1953 var Dirch þegar orðinn vinsœll
útvarpsmaður.
Dirch elskaði senur eins og þessa.
Hann er á sviði Tívolí-reviunnar i
Kaupmannahöfn, 1978.
Hann kom mönnum
til að hlæja
Á síðasta ári fækkaði töluvert
í röðum frægra skemmtikrafta,
eins og fram hefur komið. Einn
þeirra sem þá dó, 55 ára að aldri,
er Dirch Passer, danski gaman-
leikarinn góðkunni.
Við rákumst á nokkrar
myndir af kempunni frá ýmsum
tímum og þær ættu að geta
minnt Dirch Passer aðdáendur á
l'jölmargar góðar stundir. Dirch
Passer var allt í senn, skemmti-
kraftur, leikari og kvikmynda-
leikari, og ótal danskar gaman-
myndir með honum í aðalhlut-
verki hafa komið hingað til
lands.
En Danir minnast lians fyrst
og fremst sem reviuleikara og
hann átti víst fáa sína líka á því
sviði.
Dirch Passer bjó seinustu
æviárin með 26 ára gamalli
stúlku, Bente Askjær, og þau
voru mjög hamingjusöm saman.
Eftir að Dirch dó flutti Josefine,
14 ára dóttir Dirchs, til Bente og
þær reyna saman að gleðjast yfir
góðum minningum.
Judy Gringar og Dirch i vinuslu atriði að kaupa sár tryggingu.
1977 fékk Dirch Bodil-varðlaunin
fyrir hlutverk í „Mig og Mafien".
Meðan verið var að taka kvik-
myndina í Feneyjum þurfti lögreglan
að gera athugasemd við ólöglegar
landfestar gondólanna. Þegar þeir
sáu Dirch sögðu þeir: Afsakið, séra
minn.
S.tbl. Vikan 41