Vikan


Vikan - 19.03.1981, Blaðsíða 3

Vikan - 19.03.1981, Blaðsíða 3
I þessari Viku Irskir brandarar Þegar eiginmaðurinn féll út um gluggann á háhýsinu og lést fékk ekkjan. Mrs. O'Reilly. háa fjárhæð frá trygging- ununt. En eftir varaðborga lögfræðingi. ættingjum hlut i arfi, reikninga og þess háttar. Hún varð svo miður sín af öllu þessu að kallað var á lækni. „Stundum viidi ég óska." sagði hún. „að maðurinn ntinn hefði aldrei dottið út um gluggann." Hvernig þekkir þú Íra á bilaþvotta- stöð? Hann situr á hjólinu sinu. Það er auðvelt að þekkja írskan sjóræningja. Hann er með lepp fyrir báðum augum. VERKFRÆÐINGAR: 12. tbl. 43. árg. 19. mars 1981. Verð 18 kr. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Heimsmet: íslendingur lætur prenta stærstu bók í heimi. 10 Matarvenjur foreldra og barna. Guðfinna Eydal skrifar um fjölskyldumál. 18 Heimsókn í Hátún. Hanna Elíasdóttir ræöir viö fatlaða íbúa í Hátúni... Alvarlegustu villur verkfræðinga eru þær írskan menntamann má þekkja á þvi sem ekki verða lagfærðar með strokleðri að hann finnst á söfnurn eða list heldur loftpressu. sýningum. þegar rignir. 28 Skemmtilega innréttað veitingahús. Jónas Kristjánsson kannar veitingahúsið Hlíðarenda. 30 Ýmislegt um rekstur bílsins og þrír nýir bílar sem ekki verða sýndir á Auto ’81 — myndir frá bílasýningu í Japan. Tveir sovéskir 46 Máttarstólpar menningar. Frá veitingu menningar- verðlauna Dagblaðsins. SÖGUR: 12 Eitri blandin ást. 3. hluti þessarar spennandi framhaldssögu. 24 Kerti til að lýsa mér. Smásaga. 34 Allt fyrir brúðkaupið. Willy Breinholst. 36 Sá hlær best... Sögulok. ÝMISLEGT: 2 Margt smátt. 42 Krakkar í starfskvnningu. 49 Sæturéttir í eldhúsi Vikunnar og Klúbhs matreiðslumeistara. 51 Draumar. 52 Myndasögur og heilabrot. 60 Leirkarfa — Barbara Carrera. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurður Hreióar Hreiðarsson. Blaðamenn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Jón Ásgeir Sigurðsson, Þórey Einarsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurðsson. RITSTJÓRN I SIÐUMÚLA 23, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Birna Kristjánsdóttir, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, sími 27022. Pósthólf 533. Verð í lausasölu 18,00 nýkr. Áskríftarverð 60,00 nýkr. á mánuði, 180,00 nýkr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 360,00 nýkr. fyrír 26 blöð hálfsárslega. Áskríftarverð groiðist fyrírfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst Áskríft í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðaríega. Um málefni neytenda er fjallað í samráði viö Neytendasamtökin. Forsíða Menn þekkja kannski handbragðið hennar Önnu okkar Ólafsdóttur Björnsson á forsíðuteikningunni. Hugmyndin var fengin að láni frá Landssamtökum fatlaðra i Noregi, nánar tiltekið úr blaði þeirra „Handikap-nytt", 1. hefti á þessu ári. Framhald af forsíðumyndinni má sjá á blaðsiðunni hér á móti. Sjá einnig grein á blaðsíðu 18. 12. tbl. Vikan 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.