Vikan


Vikan - 20.05.1982, Blaðsíða 2

Vikan - 20.05.1982, Blaðsíða 2
Margt smátt Þrjótarnir vcrða ósvífnari mcó hvcrju árinu. Scinast þcí>ar cu var rændnr i New York gaf ræninginn mér nafn- spjaldió sitt og baó mig aó hringja i sig næst þegar ég vrði á fcróinni. ★ FEIMNAR STÚLKUR ATHUGIÐ: Ef þið farið út með löggu, varið ykkur þá á hinuni langa armi laganna. ★ Dómarinn: Ini crt ákærður fyrir þrjú innbrot í sömu vcrslun cn rændir ckki ncma einum kjól. Hvaö kcmur til? Maöurinn: Já, ég var að ræna fvrir konuna mina og fann ckki rétta stærö strax. ★ Ef stjórninni tækist að innheimta skatta af ránsfeng myndu rán verða lögleidd. ★ Þaö er ekkert grín aö vcra innbrots- þjófur. Vinnutíminn cr aö visu stuttur og tiltölulega frjáls, og kaupiö nokktió gott, cn þaö cru engin sumarfrí og cnginn lif- eyrissjóður. ★ Dónrarinn: Hvernig get ég verið viss um að þú sért að segja satt. Þú segist hafa verið á aðeins 30 km hraða. Ákærði: Já. þú skilur. ég var á leið til lannlæknis.... ★ Hafiö þið hcyrt um manninn sem var aö fara i rafmagnsstólinn? Tvcim minútum áöur cii hann var sctliir i stólinn hringdi yfirvaldió til aö tilkynna aö maöurinn hcföi vcriö náöaður. En þvi miöur var á tali. * Willy Breínholst LEIGJANDINN i KÚLUNNI Hafið ekki svona hátt! Mamma er sko ekkert ven/uleg mamma. Hún kann alls ekki að taka tillit til annarra. Litla ibúðin min er hreint ekki eins irel einangruð og ég hélt. Upp á siðkastið er ég orðinn einstaklega næmur fyrir hljóðum sem herast hingað inn. Ef hurð er skellt dauðhrekk ég við. Og ég vakna þegar þau hækka i útvarpinu. Eða þegar hundur geltir. En skelfi- legast er þó þegar mamma fer á fætur um miðjar nætur og byrjar að skjóta með hríðskotabyssu! Og það gerir hún á næstum hverri nóttu og pabbi segir að það sé vegna þess að hún sé að leggja sér til fáránlegustu matarvenjur. Hún er orðin alveg galin i eitthvað sem hún kallar popp- korn og segist ekki lifa nóttina afán þess að fá poppkorn. Á hverri nóttu klukkan þrjú fer hún fram úr og hellir úr maíspoka í pott og býr til popp- korn, og þegar maisinn springur i pottinum og skellur upp i lokið heyrist BANG BANG-BANG, svo ég hrekk upp með andfælum og hef nærri fengið taugaáfall. Það þarf sannarlega góðar taugar ti! að vera ég. Saga dómarans: Maðurinn: Dómari, ég sæki um skilnað. Konan min er með svín i svefn- herberginu og lyktin er hræðileg. Dómarinn: Hvers vegna opnar þú ekki gluggann? Maðurinn: Þá er ég hræddur um að endurnar rninar slyppu. * Maöur nokkur, scm var ákæröur fvrir aö ræna skartgripahúö, baö lögfræöing nokkurn aö taka aö sér málsvörnina. „Þaó skal ég gcra cf þú crt saklaus og getur borgaó 700 krónur i málsvörnina.” „Heyróu,” sagði sá ákæröi eftir nokkra stund. „Myndi 300 kall ckki duga og restin i demantseyrnalokkum?" Svo var það veslings maðurinn sem var búinn að skera sér byssu úr sápu og ætlaði að fremja rán. Hann lenti í helli- SKILTI VIÐ GÁLGANN: Bófar! Hangiðekki hérna. ★ Verðbólgan hcfur fariö mjög illa mcð scölafalsarana. Nú orðið kostar efniö í hundraökallinn 295 krónur — og svo gengur hann ckki ncma á 70 krónur á almennum markaði. § Það er sagt að glæpaaldan í Flórida sé orðin mjög slæm. Meira að segja há- karlarnir verða að borga mafíunni „verndartoll". ★ BótJnn vió hinn bófann: F.ignm vió aó taka saman lcigubil? Hinn: Já, cndiiega! Upphaflegi bófinn: Ókci, þú tekur dckkin, ég tek útvarpið, þú tekur gcyminn.... ★ Verðbólgan hefur haft áhrif á lögreglu aðgerðir. Nú er fyrst leitað að jveim sem hverfa sporlaust, sem skulda skatta lengst aftur i timann. ★ Hafið þið heyrt um vasaþjófinn sem varó gjaldþrota af þvi hann var svo hand- kaldur? . Miðstöð rússneskra njósna á Islandi? Nei, nei. Þetta er fyrsti útvarpssendirinn á Islandi. 2 Vikan ZO. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.