Vikan


Vikan - 20.05.1982, Blaðsíða 3

Vikan - 20.05.1982, Blaðsíða 3
KRABBAMEINSVALDAR úr umhverfinu geta komið i ljós áratugum eftir að maður hefur meðtekið þá, þótt maöur hafi aðeins um skamma stund verið nálægt þeim. Vísindamenn hafa til dæmis fært sönnur á að myndun vissra tegunda lungnakrabbameins tengist til- vist asbest-kristalla i lungnavefnum. Nákvæmar kannanir á æviferli slíkra sjúklinga hafa leitt í Ijós að sumir þeirra hafa einungis getað orðið fyrir asbest- mengun 30 tii 40 árum áður, þegar þeir bjuggu í námunda við skipasmíöastöð. ★ BEININ I ÞÉR samanstanda að þrem fimmtu úr steinefna-kristöllum og að tveim fimmtu úr COLLAGEN, sem er sterkt, trefjakennt eggjahvítuefni. Væri ekki collagen í beinunum gætirðu mulið þau milli fingranna. Ef á hinn bóginn steinefnunum væri eytt með veikum sýrum lægi eftir collagenið, sem er sveigjanlegt likt og gúmmíefni. Nokkurí vandræðum með hvað hann eigi að gera við nýju full- komnu saumavélina sína Hér eru nokkrar hugmyndir. Vonandi ekki ofgnótt þó. Staðreyndin er sú að fólk er allt of feimið við að prófa ævin- týrasporin á fullkomnu saumavélunum sinum og heldur sig aðallega við aftur- ábak og áfram og sikksakk. Því ekki að ráðast í spennandi sauma og nota ímyndunaraflið — og prufur til að byrja með, áður en ráðist er á sparikjóiinn sem þarfnast andlitslyftingar. HIIOI |l lila JLOuWtm Halldór Haraldsson spilar Ravel Við vittsum júaðhann spiiar veien.... Margt smátt /s/ — síans — smetl Kannist þið við orðið? Ef ekki. þá ættuð þið að hlusta betur á íþróttaþætti sjón- varpsins, einkum þegar keppt er í frjálsum iþróttum. Þá gæti meir en verið að þið sæjuð Isl-slans-smet sett. Ski/greiningar: Leikari: Maður sem reynir að vera allt nema hann sjálfur. Lyftuvörður: Maður sem er ýmist á upp- ieiðeða niðurleið. Könnudur: Maður sem veit nógu mikið til aðskrifa um það. Fangelsi: Eini staðurinn þar sem menn geta búið án þess að borga uppsprengda leigu. í þessari Viku 13 I7MV 20. tbl. 44. árg. 20. maí 1982 — Verö kr. 33. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Almenn umhiröa húðarinnar. 6 Tilbúið undir kraftaverk — rabbað við Þuríði Sigurðardóttur. 10 Eilíf megurð. Fjallað um þetta eilífa vandamál. 12 Fífill í túni, foldar skart. Illgresið fífill er til margra hluta nytsamlegt. 14 ,,I Landnámu segir að...” — örskotsheimsókn hjá trillukarli á Húsavík. 30 Þau setja svip á bæinn. Litið á nokkur sérstæð hús á Húsavík. 46 Skærasta stjarna níunda áratugarins. Örlítið brot af skini Harrison Ford. SÖGUR: Brandari: Sumir segja hann, aðrir giftast honum. Lóð: Dýr mold. Töframaður: Maður sem lætur kaupið endastalla vikuna. 20 Kórónan, framhaldssaga, 15. hluti og sögulok. 34 Öfugsnúin veröld. Willy Breinholst. 36 Fjögurra daga martröð — fyrsti hluti nýrrar og hörkuspennandi framhaldssögu. 42 Hin heilaga sauðkind — ný og harla óvenjuleg íslensk smásaga eftir Gísla Þór Gunnarsson. Landakorl: Kort sem segir þér allt sem þú þarft að vita nema hvernig þú átt að brjóta það saman aftur. Yfirskegg: Augnabrún á vitlausum stað. Bjartsýnismaður: Sá sem kaupir sér bíl og heldur að hann verði búinn að finna bílastæði áður en hann selur hann aftur. Kvöldfréttir ÝMISLEGT: 8 Sumarhlý um svalar nætur — falleg og góð peysa í handavinnuþætti. 16 Popp. 18 Má bjóða þér sápu? Vikan kynnir. 32 Föt í frískum litum. Við sýnum sumartísku frá Partn- er. 40 Ljósmyndakeppni Vikunnar — ástin og vorið. 49 Eldhús Vikunnar — soðnir ætiþistlar. . Við heyrðum í kvöldfrétt- um í útvarpi 15. 3. að helgi hefði verið á Sínai-skaga síðan á dögum. . . Honum ætlar að dveljast þarna, honum Helga. VIKAN. Utgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurður Hrciðar Hroiðarsson. Blaðamcnn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Hrafnhildur Svcinsdóttir, Jón Ásgcir Sigurösson, Þórcy Einarsdóttir. Útlitstciknari: Þorbcrgur Kristinsson. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurðsson. RITSTJÓRN I SÍÐUMÚLA 23, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Gcir R. Andcrscn, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, sími 27022. Pósthólf 533. Verð í lausasölu 33 kr. Áskriftarverö 110 kr. á mónuöi, 330 kr. fyrir 13 tölublöð órsfjórðungslega eða 660 kr. fyrir 26 blöö hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað í samráði við Neytendasamtökin. ..hann varnú akkisvona fyndinnl Forsíóa Nú er vonandi komið eitthvað í líkingu við aivörusumar, þótt Esjan só sveipuð hvítu og ekki örgrannt um ói í Reykjavik þegar þessar iínur eru skrifaðar. En haft er eftir visu skáldi að bráðum komi betri tið með blóm i haga og blómið í haga forsiðunnar að þessu sinni er Jóhanna Guðmundsdóttir módel. Hún er hór að sýna okkur Partnerbuxurnar sínar og við sjáum meira af sumarf/íkum inni i miðju blaði. Ljósm. Ragnar Th. 20. tbl. Vikan 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.