Vikan


Vikan - 20.05.1982, Blaðsíða 34

Vikan - 20.05.1982, Blaðsíða 34
Stjörnuspá Fimm mínútur meö Willy Breinholst llnilurinn 2l.mars 20.ai'iril Af einhverjum ástæð- um ertu miöur þín þessa dagana. Þó þú hafir orðiö fyrir von- brigðum með fram- vindu mála, verður það ekkert langvar- andi. Skemmtilegir tímar eru framundan. Ki.'hliinn 22.júni 2V júli Reyndu ekki of mikið á þig á næstunni. Framundan er mikið annríki og þú þarft á öllum þínum kröftum að halda til að stand- ast þá raun. Ovænt símtal færir þér góð- ar fréttir. 'tniiin 24.M.-PI. U.\.nkl. Vertu á verði gagn- vart slúöri sem þú munt heyra um góðan vin. Nú er komið aö þér aö launa góöan greiða. Þú mátt ekki hika því það gæti misskilist. Símtal á óvæntum tíma kemur þægilega á óvart Slcingcilin 22. dcs. 20. jan. Þér hættir til að trúa öllu sem þér er sagt. Það er hættulegt því þú átt þér óvildar- menn sem reynast þér illa. Helgin fram- undan verður við- burðarík og skemmti- leg. \;iuliú 2l.;ipril 2l.ni;ii Þú ert ekki einn af þeim sem gleyma gömlum vinum. En þú hefur sært einn þeirra og því er nauð- synlegt að bæta úr því sem fyrst. Þú hef- ur verið latur upp á síökastiö, taktu þér tak. I.jóniú 2f. júli 24. ;ígú«l Eitthvað sem þú heyrir í vikunni um velgengni vina eða kunningja kemur þér á óvart. Þú munt njóta góös af og skemmtilegur tími fer í hönd. Gættu orða þinna. Sporúdrckinn 24.okl. 2.Vnm. Vikan er sérstaklega hagstæð fyrir ungt, rómantískt fólk. Það er mikill kraftur í þér þessa dagana og gaman aö lifa. Þú munt hitta marga úr f jölskyldunni í einu á næstunni og munt skemmta þér mjög vel. Valnsltcrinn 21. jan. I*>.fchr. Þessi vika veröur í flesta staði mjög ánægjuleg. Langvar- andi deila er til lykta leidd og þú hefur kynnst persónu sem þú haföir lítið álit á áður. Nú er rétti tím- ,inn til aö skipuleggja sumarfríið. T\ihurarnir 22.mai 21.júní Eitthvað sem hendir nákominn ættingja erlendis hefur áhrif á framtíð þína. Þú ert mjög vanafastur en líklega verður þú að beygja þig fyrir stað- reyndum á næstunni og breyta út frá venj- unni. Þú hefur veriö mjög önnum kafinn við ýmis störf og ert orð- inn langþreyttur. Þú verður að fara að siaka á kröfunum og skipuleggja sumarfrí. Fjölskylda þín þarfn- ast þess að fara að sjá framan í þig. Botíniiiúuriiin 24.nú\. 21.dcs þú átt talsverða vel- gengni komna undir manni sem er viörið- inn stjómmál og við- skipti. Þú þarft að sýna að þú sért traustsins verður. Hafðu samband við gamlan kunningja. Fiskarnir 20.ícbr. 20.m;irs Þaöverðurínóguaö snúast þessa vikuna. Þú færð óvænta heimsókn sem þú hafðir ekki reiknað með. Engin ástæða er til svartsýni þó ekki fari allt eftir áætlun um helgina. / raun og veru má segja að manns- ævin sé ekki skipulögð á neinn auðskil- inn hátt. Þegar maður er kominn á sextugsaldurinn fer manni að fara aft- ur á einn eða annan hátt. Maður fer að kalka smátt og smátt, á erfiðara með að beygja sig niður til aö binda sinn eigin skóþveng og um sextugt koma nýir vankantar í ljós. Þegar maður er sjötugur fer sjón og heym að hraka, ef til vill verður maður áttræður eða jafn- vel níræður og endar jafnvel sem hundraö ára gamahnenni, en eitt er víst, allt verður naumar skammtað frá skaparans hálfu seinni helming ævinn- ar. I staðinn fyrir að það ætti aö vera öfugt — svo maöur heföi til einhvers að hlakka á elliárunum. Nú, en á plánetunni Plútó, þar sem búsett er mannkyn sem er nákvæm- lega eins og við, er öllu öfugt farið. Maður fæðist hundrað ára og yfirgefur þennan heim sem komabam. Það er eitthvað sem vit er í. Við skulum fylgj- ast með Plútó-búanum Zero frá kör til grafar. Á 100 ára afmælinu opnar hann augun í fyrsta sinn. „Sjáið,” segja ættingjarnir í kringum hann. „Hann er lifandi! Zero gamli er lifandi.” Þetta er mikill gleðidagur og lífsins vatn er teygað fram á rauðan morgun. Zero gamli er enn of veikburða tLL að skilja það sem gerist í kringum hann, andardrátturinn er veikur, skeifugöm- in sömuleiöis, sjón, heyrn og nýru eru ekki í sambandi sem vera skyldi. En með hverjum deginum sem líður má sjá framför hjá Zero gamla, hann fer að geta sest upp í rúminu, taka við næringu sjálfur og ná sér í svolitla brjóstbirtu. Tíminn líður og á 90 ára afmælisdaginn sinn er Zero gamli bú- inn að taka fyrstu tennurnar, getur fleygt stellinu sínu og eins og hann hef- ur nú verið þrautpíndur og plagaður í nýrunum þá líður honum nú óöum bet- ur í þeim. Hann er líka farinn aö heyra rétt mátulega vel tónlistina í útvarpinu til aö taka smásnúning eftir kaffi. En sjónin er enn lítil, það veit hamingjan. Og hamingjan er honum hliöholl. Á áttræðisafmælinu getur Zero gamli lesið gleraugnalaus og þess er getið í blöðunum. Þar stendur líka að hann sé orðinn svo hress og kátur að hann sé farinn að taka þátt í þjóðmála- umræðum. Hins vegar er þess ekki get- iö í blöðunum að Zero gamli sé farinn að horfa á eftir stelpum í stuttum pils- um á götunni. Hann er að vísu ekki far- inn að gera sér grein fyrir hvers vegna, en það kemur allt. Svo rennur upp dagurinn þegar Zero verður 67 ára, þá er ellilifeyririnn tekinn af honum og hann fær leyfi til að fara að vinna. Frá þeim degi er Zero eins og nýr maður. Hann hefur fengið um eitt- hvað annað að hugsa en þessa smá- kvilla sem hrjá hann. Nú þarf hann ekki lengur að eyða deginum í stól við gluggann, að hugsa um hvað hann sé gamall. Nei, nú fer Zero að lifa lífinu fyrir alvöru. Hann eignast hús og heimili, bíl og uppkomin börn. Nýrun komast í lag og ístran veldur honum minni erfiðleikum en áður. Hann er far- inn að ganga í jakkafötum sem hann hefur ekki komist í í langan tíma og út- haldið stórbatnar, hann þolir meiri vökur með hverjum deginum, þegar samkvæmi eru haldin á heimilinu. Þegar hann verður fimmtugur eru haldnar margar hátíðarræður, og sagt er að nú fari lífið aö byrja fyrir alvöru, það versta sé búið, framundan er æsk- an meö áhyggjuleysi sitt og gleði. „Við vitum öll að manni getur ekki fundist maður gamall lengur þegar maður er orðinn fimmtugur og er í fullu fjöri og fertugsaldurinn nálgast. Fæðingin nálgast, hann lengi lifi. Húrra! Húrra! ” Zero varð fertugur og síðan þrítugur. Þegar hann varð 28 ára varð hann piparsveinn og kunni svo sannarlega að lifa lifinu! Því það er einmitt þessi frjálsa piparsveinatil- vera, laus við allar áhyggjur, sem hann hefur hlakkað til alla ævi. Hann er glæsilegur ungur maður. Hann er búinn aö fá ljóst liöaö hár, er hættur að ganga með gleraugu, ístran farin veg allrar veraldar og hann veifar Tarzan- bringunni á ströndinni, og stúlkurnar falla fyrir honum unnvörpum. Dag nokkurn verður hann yfirliðþjálfi, yfir- Hvað ertu að biðja mig að skella ekki þegar ég fer? Ég var að koma heim úr vinnunni! 34 Vikan 20. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.