Vikan


Vikan - 20.05.1982, Blaðsíða 15

Vikan - 20.05.1982, Blaðsíða 15
Undir Bakkanum „Hvað ég nota í beitu? Það er kolkrabbi og síld. Er að reyna að fá þann gula. Þetta fer á bátinn Fram, sem er sjö tonn. Þar er einn á sjó og annar í landi. Óðinn sonur minn er á sjónum en ég sé um að beita hérna í skúrnum. Reyndar er ég fæddur og uppalinn hér á staðnum og fólkið mitt er í sveitunum í kring. Ýmislegt hefur breyst með árunum, sjáið til dæmis gömlu Kaupfélagshúsin hérna fyrir ofan. Þau þykja nú ekki samkvæmt nýjustu kröfum í dag en þóttu góð áður. Þetta var mikið stökk úr gömlum torkofum og upp í fjögurra hæða hus eins og þau eru. Og menn voru ekki að kvarta þá, báru 200 punda sekki frá Kaupfélagsbryggj- unni og upp á efstu hæðina. Þetta voru harðir karlar. Ef þið ætlið að skrifa um Húsavík verðið þið að vita eitthvað um staðinn. Hingað kom fyrstur Garðar Svavars- son og dvaldi einn vetur þar sem gamli barnaskólinn er. En bræðurnir Höskuldur og Héðinn settust að á Héðins- höfða og í Skörðum, sitt hvorum megin við Húsavík. í Landnámu segir að Höskuldur hafi tekið land í Skörðuvík, sem finnst ekki núna. Af ýmsu öðru segir svo í Landnámu og Sögu Húsavtkur sem þið verðið að fá ef upplýsingunum á að vera treystandi. Og svo ætt- uð þið að tala við hann Árna i næsta skúr. Hann er ættaður úr Látrum, af þekktu aflakyni." UndirBa. skipta nút Jónsson et 20. tbl. Vikan 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.