Vikan


Vikan - 20.05.1982, Page 3

Vikan - 20.05.1982, Page 3
KRABBAMEINSVALDAR úr umhverfinu geta komið i ljós áratugum eftir að maður hefur meðtekið þá, þótt maöur hafi aðeins um skamma stund verið nálægt þeim. Vísindamenn hafa til dæmis fært sönnur á að myndun vissra tegunda lungnakrabbameins tengist til- vist asbest-kristalla i lungnavefnum. Nákvæmar kannanir á æviferli slíkra sjúklinga hafa leitt í Ijós að sumir þeirra hafa einungis getað orðið fyrir asbest- mengun 30 tii 40 árum áður, þegar þeir bjuggu í námunda við skipasmíöastöð. ★ BEININ I ÞÉR samanstanda að þrem fimmtu úr steinefna-kristöllum og að tveim fimmtu úr COLLAGEN, sem er sterkt, trefjakennt eggjahvítuefni. Væri ekki collagen í beinunum gætirðu mulið þau milli fingranna. Ef á hinn bóginn steinefnunum væri eytt með veikum sýrum lægi eftir collagenið, sem er sveigjanlegt likt og gúmmíefni. Nokkurí vandræðum með hvað hann eigi að gera við nýju full- komnu saumavélina sína Hér eru nokkrar hugmyndir. Vonandi ekki ofgnótt þó. Staðreyndin er sú að fólk er allt of feimið við að prófa ævin- týrasporin á fullkomnu saumavélunum sinum og heldur sig aðallega við aftur- ábak og áfram og sikksakk. Því ekki að ráðast í spennandi sauma og nota ímyndunaraflið — og prufur til að byrja með, áður en ráðist er á sparikjóiinn sem þarfnast andlitslyftingar. HIIOI |l lila JLOuWtm Halldór Haraldsson spilar Ravel Við vittsum júaðhann spiiar veien.... Margt smátt /s/ — síans — smetl Kannist þið við orðið? Ef ekki. þá ættuð þið að hlusta betur á íþróttaþætti sjón- varpsins, einkum þegar keppt er í frjálsum iþróttum. Þá gæti meir en verið að þið sæjuð Isl-slans-smet sett. Ski/greiningar: Leikari: Maður sem reynir að vera allt nema hann sjálfur. Lyftuvörður: Maður sem er ýmist á upp- ieiðeða niðurleið. Könnudur: Maður sem veit nógu mikið til aðskrifa um það. Fangelsi: Eini staðurinn þar sem menn geta búið án þess að borga uppsprengda leigu. í þessari Viku 13 I7MV 20. tbl. 44. árg. 20. maí 1982 — Verö kr. 33. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Almenn umhiröa húðarinnar. 6 Tilbúið undir kraftaverk — rabbað við Þuríði Sigurðardóttur. 10 Eilíf megurð. Fjallað um þetta eilífa vandamál. 12 Fífill í túni, foldar skart. Illgresið fífill er til margra hluta nytsamlegt. 14 ,,I Landnámu segir að...” — örskotsheimsókn hjá trillukarli á Húsavík. 30 Þau setja svip á bæinn. Litið á nokkur sérstæð hús á Húsavík. 46 Skærasta stjarna níunda áratugarins. Örlítið brot af skini Harrison Ford. SÖGUR: Brandari: Sumir segja hann, aðrir giftast honum. Lóð: Dýr mold. Töframaður: Maður sem lætur kaupið endastalla vikuna. 20 Kórónan, framhaldssaga, 15. hluti og sögulok. 34 Öfugsnúin veröld. Willy Breinholst. 36 Fjögurra daga martröð — fyrsti hluti nýrrar og hörkuspennandi framhaldssögu. 42 Hin heilaga sauðkind — ný og harla óvenjuleg íslensk smásaga eftir Gísla Þór Gunnarsson. Landakorl: Kort sem segir þér allt sem þú þarft að vita nema hvernig þú átt að brjóta það saman aftur. Yfirskegg: Augnabrún á vitlausum stað. Bjartsýnismaður: Sá sem kaupir sér bíl og heldur að hann verði búinn að finna bílastæði áður en hann selur hann aftur. Kvöldfréttir ÝMISLEGT: 8 Sumarhlý um svalar nætur — falleg og góð peysa í handavinnuþætti. 16 Popp. 18 Má bjóða þér sápu? Vikan kynnir. 32 Föt í frískum litum. Við sýnum sumartísku frá Partn- er. 40 Ljósmyndakeppni Vikunnar — ástin og vorið. 49 Eldhús Vikunnar — soðnir ætiþistlar. . Við heyrðum í kvöldfrétt- um í útvarpi 15. 3. að helgi hefði verið á Sínai-skaga síðan á dögum. . . Honum ætlar að dveljast þarna, honum Helga. VIKAN. Utgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurður Hrciðar Hroiðarsson. Blaðamcnn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Hrafnhildur Svcinsdóttir, Jón Ásgcir Sigurösson, Þórcy Einarsdóttir. Útlitstciknari: Þorbcrgur Kristinsson. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurðsson. RITSTJÓRN I SÍÐUMÚLA 23, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Gcir R. Andcrscn, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, sími 27022. Pósthólf 533. Verð í lausasölu 33 kr. Áskriftarverö 110 kr. á mónuöi, 330 kr. fyrir 13 tölublöð órsfjórðungslega eða 660 kr. fyrir 26 blöö hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað í samráði við Neytendasamtökin. ..hann varnú akkisvona fyndinnl Forsíóa Nú er vonandi komið eitthvað í líkingu við aivörusumar, þótt Esjan só sveipuð hvítu og ekki örgrannt um ói í Reykjavik þegar þessar iínur eru skrifaðar. En haft er eftir visu skáldi að bráðum komi betri tið með blóm i haga og blómið í haga forsiðunnar að þessu sinni er Jóhanna Guðmundsdóttir módel. Hún er hór að sýna okkur Partnerbuxurnar sínar og við sjáum meira af sumarf/íkum inni i miðju blaði. Ljósm. Ragnar Th. 20. tbl. Vikan 3

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.