Vikan


Vikan - 13.01.1983, Blaðsíða 36

Vikan - 13.01.1983, Blaðsíða 36
 Ársuppgjör '8 Erfitt eða nær ómögulegt er aö dæma um vinsældir einstakra laga hér á landi því þaö tíðkast ekki að gefa út smáskífur á svipaðan hátt og í útlöndum. Mjög fáar tveggja laga plötur koma út hér og á sölu þeirra er lítið hægt aö byggja. Sömuleiðis er erfitt aö byggja á vinsældalistum sem birt- ast í blööum hér, til þess er úrtakið sem þeir eru unnir eftir of lítið. I útvarpinu mætum við ýmsum vandamálum. Mest er sennilega hægt aö byggja á Lögum unga fólksins en annars er erfitt að mynda sér skoðun um vinsældir laga af útvarpsspilun þeirra. Að þessu sögðu ætlum við að takast á hendur þaö ofurmannlega verk- efni aö nefna nokkur vinsælustu lög ársins af innlendum vettvangi og förum við þar eingöngu eftir því sem við höfum á tilfinn- ingunni LagEGOsins, Stórir strákar fá raflost, er eflaust lag ársins. Langt er síðan lag hefur náð slíkum vinsældum hér á landi og aldrei hefur lag eftir Bubba Morthens náð öörum eins vin- sældum. Móðir var annað lag af Breyttum tímum sem náöi miklum vinsældum. Næst á eftir þessum tveimur EGO-lögum kemur líklega Draumaprinsinn með Röggu Gísla, úr kvikmyndinni Okkar á milli. Lagið er eftir Magnús Eiríksson og sýnir að hann á mikið eftir. Rudolf meö Þeysurunum var mjög vinsælt en aöallega neðan- kom á óvart. skiluðu flest Seyðisfirði sem Hljómsveitimar --------- sínu en styrkur samkundunnar lá í fjöldanum og ste^mningunni. Purrkurinn söng sinn svanasöng, \ þannig að nokkurt saknaðarhljóð var i mönnum. Risarokkið varð hins vegar ekki \ slíkt risarokk sem efni stóðu til- 5—6 af stærstu böndum landsii EGO, Bara-flokkuriiui, Grýlu' ar, Þursaflokkurinn, Stuömenn og Þeyr, spiluðú. Einhvers nálægt þessum böndum liggur þungamiðja íslenskrar rokk- tónlistar. Þrátt fyrir það náöist ekki upp sú stemmning sem búast hefði mátt viö. Þetta varð hálf- gerður anti-atburöur. Sándiö í sem nöfnin hafi veriö of stór,__ búist við of miklu til aö eitthvaö gæti virkilega gerst. Þess vegna uröu þessir hljómleikar aðeins venjulegir hljómleikar en stóðu ; vel fyrir sínu sem slíkir. Músíktilraunimar í Tónabæ voru annar handleggur. rokkinu var toppurinn, , rokkinu miðjan og hljómbotninn i íslenskri rokktónlist var í Tónabæ j 'ivember og desember. Og það - miðjan og botninn sem hljóm- * Risa- gerast. 30 ný bönd! 30X5=150, ca | jfij| 150 nýir ungir tónlistarmenn. Auövitað voru hljómsveitimar mismunandi góðar, sumar hreint jarðar. Ef til væri „independent’ listi hér á landi heföi lagið örugg- lega veriö á toppnum þar lengi. Killer Boogie meö sömu hljóm- sveit náöi einnig vinsældum og þessi tvö lög gerðu líklega meira fyrir Þeysarana en nokkuð annaö sem þeir hafa sent frá sér. Þeir urðu neðanjaröarsúperstjörnur. Aðrar neðanjarðarstjörnur vom Vonbrigði með O Reykjavík, Q4U með Creeps og Jonee Jonee með Af því að pabbi vildi það. Aöeins meira ofanjarðar voru hljómsveitirnar Bara-flokkurinn og Tappi tíkarrass. Tappinn náði vinsældum með laginu Ilt iebni. I don’t like your style meö Bara- flokknum heyrðist oft í Lögum unga fólksins og endurspeglar það sennilega vinsældir stóru plötunn- ar Lizt^áíLi-j- Það liggur í augum úti er senni- lega það lag Purrksins sem mest heyrðist en erfitt er þó aö dæma um þaö. Þorgeir Astvaldsson náði þó nokkrum vinsældum með ótrúlega léttum lögum sínum, A puttanum og sem Valli og víkingarnir með Uti alla nóttina. Að síöustu verður að minnast á Guðmund Rúnar Lúðvíksson sem náði gífurlegum vinsældum með lögunum Háseta vantar á bát og Súrmjólk í há- deginu. Súrmjólkin varð óopinber þjóðsöngur ísienskra barna á því herrans ári 1982. eitar en aðrar mjög efnilegar. Sum kvöldin var frábær stemmn- þessum hljómleikum sem ] lenskrar rokktónlistar sló hraðast. ing, önnur kvöld voru leiðinleg. En Líklega hafa yfir 100 hljómsveitir í heiid var þetta frábært. *' haldiö hljómleika á árinu, þar af Aðrir merkir tónleikar vor' hingaðkomur erlendra 1 sveita, en þær voru 3 á þes: Um Human League er fjallað annars staðar en Comsat Angels og Eyeless in Gaza gáfu hvor Tjamarbíóiísumar. *BBr arsins Hljómleikahald var með lífleg- asta móti á árinu. Varla leið sú vika. að ekki væru tvennir eða fleiri tónleikar á höfuðborgar- svæðinu og landsbyggðin fékk líka sinn skammt. Það var á öllum voru 30 á músíktilraunum SATT í Tónabæ. Annar eins fjöldi hefur líklega tekið þátt í maraþon- tónleikum á sama stað. Erfitt er að taka einstaka há- punkta út úr öllum af hljómleikum. Það var magniö sem setti svip á árið frekar en ein- hverjir sérstaklega minnisstæöir u,iman tónleikar, eins og gerðist árið 1981. riuman Þó veröur að minnast á stærstu Stærstu hljómleikar ársins voru tónleikana, enþaðvoruMelarokk- hljómleikar tölvupopparanna frá ið, Risarokkið og Músíktilraunim- Sheffield í Laugardalshöllinni. aBg Þetta voru virkilegar superstjörn- Melarokkið var seint í ágúst og ur, tókst meira að segja að fá gott spiluðu þar 16 hljómsveitir. sánd íhöllina. Eitthvað vantaðinú Hljómleikamir minntu töluvert á samt, manni fannst maöur vera eyðimerkurstríð Ronnmels vegna að hlusta á stóru plötuna þeirra, landslagsins og loftslagsins á Dare, í þrítugasta og þrítugasta hljómleikastaðnum, Melavellin- og fyrsta skipti. Svolítið stíft. O um. Þó var ekki eins heitt. Þessir jæja, æskan skemmti sér, íslenska hljómleikar náöu því að verða at- vornóttin upplifði enn einu sinni burður, þama náðist upp mikil stemmning og mikil samkennd. Sándið var sérstaklega gott, nærri því hver tónn komst til skila. Lítið var um óvæntar uppákomur, þaö var helst hljómsveitin Lóla frá þessa æöislegu stemmningu þegar liðið kemur út úr höllinni, blinö- fullt, í hreint ótrúlega góðu skapi eftir að hafa fengiö sinn árlega skammt af erlendum súperstjörn- um. míí 36 Vikan 2. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.