Vikan


Vikan - 13.01.1983, Blaðsíða 40

Vikan - 13.01.1983, Blaðsíða 40
Umsjón: Hrafnhildur Hildur 2. þáttur í sjónvarpi skrifaður af Erik Thygesen Hildur hefur unnið á sjúkrahúsi heima á íslandi sem gangastúlka og hún vill vinna hvað sem er, bara að hún fái vinnu. Og það fær hún við hreingerningar. Á vinnustað kynnist hún Dorte, ungri stúlku sem er dóttir auðugs matvælafram- leiðanda í Höfn. Dorte er illa liðin á vinnu- stað og sjálfkrafa lendir Hildur í að verja hana sem endar með því að báðum er sagt upp störfum. Og þá hefst leitin á ný. Udenfor kontorbygningen (en tekst til billedet af Hildur og Dorte pá vej ud) Hildur og Dorte er pá vej ud fra deres arbejds- plads. Der hvor de for en kort tid har arbejdet samnien som rengoringsassistenter. Dorte er blevet udsat for diskriminering af sine medarbejdere og som en ægt islænding har Hildur med sin stærke falelse af retfærdighed, stáet ved Dortes side. Derfor blev de fyret. Hildur: Jeg synes det er uretfærdigt. Dorte: Ja, det er det ogsá. Hildur: Det er det jeg ikke kan forstá, den máde at bare se pá overfladen pá folk. Og den máde du blev opfattet pá. Det eneste de sá, det var din bil. Dorte: Det er den typisk danske misundelse. Hildur: Hvordan forklarer jeg mine forældre hvorfor vi blev fyret? Dorte: Der skal være ro pá arbejdspladsen. Ðet er ro det handler om, ikke retfærdighed. Koip, jeg giver en ol, som tak for hjælpen. Hildur: Hjælpen. Vi blev jo fyret. Nú hefur verið sýndur fyrsti þátturinn í sjónvarpsmynda- flokknum um HILDI. Margir hafa beðið spenntir eftir að þessir kennsluþættir hæfu göngu sína en þetta er í fyrsta sinn sem námsefni í tungumálum er samið sérstaklega fyrir íslenskt sjónvarp og hljóðvarp. Eins og þeir hafa orðið varir við, er sáu fyrsta hlutann, eru þættirnir ætlaðir öllu fólki sem getur að einhverju leyti lesið dönsku en á erfitt með að skilja og tala málið. Þeir eru því ekki ætlaðir algjörum byrjendum en meira lagt upp úr því að hafa þá spennandi og skemmtilega. HILDUR lendir í hin- um ýmsu ævintýrum og er hver þáttur sjálfstæð heild. Þættirnir eiga síðan að verða til þess að hvetja fólk til frek- ara sjálfsnáms. Ennfremur þykja þeir sýna hinum íslensku áhorfendum sanna mynd af danskri menningu, hefðum og hugsunarhætti, því þeir eru byggðir í kringum daglegt líf í Danmörku. Efni annars þáttar, sem sýndur verður næstkomandi laugardag, er í stuttu máli á þessa leið: Það getur verið erfitt i byrjun að fylgjast með hinu talaða máli i þátt- unum en flestir eru sammála um að það verði ótrúlega fljótt auðveld- ara. Til glöggvunar látum við hér fylgja með litinn kafla á dönsku sem á við myndina hér að neðan. Hildur fær leigt ódýrt her- bergi hjá ellilífeyrisþega, Edward Jensen, sem býr einn og tekur því fegins hendi að fá unga stúlku til að tala við og aðstoða dá- lítið með hitt og þetta, þar sem hún þekkir lítið til. Hann dekrar við hana á allan máta og þau verða hinir bestu vinir. Hildur segir honum frá Kjartani, vini sínum og skólabróður frá Reykjavík, sem fór til Kaupmannahafn- ar að íreista gæfunnar en síðan hefur skki til hans spurst í nokkurn tíma. Þau ákveða að reyna að hafa uppi á honum. En fyrst og fremst þarf Hildur að reyna að fá at- vinnu. Það er nú ekki heigl- um hent í landi velmegunar og atvinnuleysis, þar sem fleiri eru atvinnulausir en allir íslendingar samtals. í 40 ViKan Z. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.