Vikan - 21.04.1983, Page 2
AF HVERJU TALA FLEIRI OG
FLEIRI UM HIÐ MIKLA ÚRVAL
AF HEILSU-, HREINLÆTIS- OG
SNYRTIVÖRUM í SNYRTI-
VÖRUDEILDUM LAUGAVEGS
APÓTEKS?
VEGNA ÞESS AD ÞEIR HAFA
SÉÐ ÞAÐMEÐ EIGIN AUGUM!
Úrvaliö af góöum vörum frá heimsþekktum framleiöend-
um er svo mikið, aö ógerningur er aö kynna það allt eöa
einhvern hluta af því í einni auglýsingu nema vörutegúnd
fyrir vörutegund. Til þess því aö kynna ykkur nokkrar
helstu gæöavörur okkar munum viö framvegis birta viö
og við auglýsingar um einstakar vörur og vörumerki og
segja frá eiginleikum þeirra og kynna notkun þeirra.
Viö byrjum meö þrjár sápur, sem eru meö þeim bestu sem viö bjóöum.
Þær eru allar frá sömu verksmiðjunni í Englandi, Albion Sc_p Company,
sem er gamalgróið og frægt fyrirtæki þar í landi, sem alltaf hefur látiö
gæöin sitja í fyrirrúmi fyrir magninu.