Vikan


Vikan - 21.04.1983, Blaðsíða 4

Vikan - 21.04.1983, Blaðsíða 4
f þessari Viku L VIJ smsir 16. tbl. — 45. árg. 21. apríl 1983 — Verð kr. 60. GREINAR OG VIÐTÖL: 6 Handhæga settið og Magnús Tómasson. Viðtal við listamanninn sjálfan um kirkjulist og fleira. 14 Leikhús er list stundarinnar. Viðtal við Brynju Ben. um Grasmaðk með meiru. 16 Af fingrafimleikum á ábyrgð Álafoss. Námskeið í eingirnisprjóni heimsótt. 23 Vöðvafjöll og vaskar konur. Viðtal við Sveinbjörn í Orkubót og myndir frá móti. ÝMISLEGT: 8 Draumurinn veruleiki. Tískumyndir af vörum frá Pelsinum í Kirkjustrætinu. 12 Hvernig býr fræga fólkið? 50 Eldhús Vikunnar: Soðnar nautalundir. SÖGUR: 18 Systrakærleikur — fjórði hluti framhaldssög- unnar. 44 Geturðu málað eldhúsloft? Willy Breinholst. 46 Leiksoppur — sögulok. SMÁSÖGUKÁLFUR: Sextán síöna smásögukálfur. Þar er meöal annars að finna sögurnar Næturævintýri, Vökunótt og Sveltur sitjandi kráka og ekki má gleyma þeirri ís- lensku sem nefnist Sjónvarpsloftnetið og er eftir Stefán Þór Sigurðsson. VIKAN. Utgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurður Hroiðar Hreiðarsson. Blaðamenn: Anna Olafs- dóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Hrafnhildur Svoinsdóttir, Jón Asgeir Sigurðs- son, Þóroy Einarsdóttir. Útlitsteiknari: Sigurbjörn Jónsson. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurðs- son. RITSTJORN SÍÐUMULA 23, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andorsen, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING i Þverholti 11, sími 27022, pósthólf 533. Verö í lausasölu 60 kr. Askriftarverð 200 kr. á mánuði, 600 kr. 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 1.200 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Askriftarverð greiöist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaöarlega. Um málefni neytenda er fjallað i samráði viö Neytendasamtökin. Forsíðan: Fjallmyndarlegur, hann Sveinbjörn. Á forsíðunni hnyklar hann vöðvana líkt og á vaxtarræktarmótinu sem nýlega fór fram í Reykjavík. Við fjöllum um vöðvafjöll og vaskar konur i þessari Viku. Þú getur byrj- að að skoða þennan föngulega hóp á blaðsiðu 23. Okmdm nr, //f? Nei, þetta er Audrey //., persóna í söngleiknum Litlu hryllingsbúðinni, sem ekki er sýndur á Broadway (off- Broadway). Reyndar er búist við að hann verði tek- inn upp á Broadway fljót- lega. Audrey er plöntu- skrímsli sem leikkonan Ell- en Green er að klöngrast upp úr. Plöntuskrímsliö audrey segir nokkrar setn- ingar í söngleiknum og eru þærhelstar: „Gefiðmérað borða!” og ljúfur söngur sem heitir „Matmálstími.” Er einhver orðinn leiður á gömlu gardínunum sínum? Þvi ekki aö breyta svolitið til? Nú fást efni sem skreytt eru marglitum strikum og skellum og iifga mjög upp herbergi sem þess þurfa með. Einnig má einfaldlega kaupa laka- iéreft og sletta á það afgangsmáln- ingu sem leynist viða igeymslum. Best er að kaupa einfalda gardinustöng, eins og notuð er i eidhús og baðherbergi. Flækið efninu vel og vandlega utan um stöngina og hafið efnið nógu sítt, svo að það liggi i sem skemmtileg- ustum haug á góifinu. 4 Vikan 16. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.