Vikan - 21.04.1983, Blaðsíða 9
1
i
t
Pelsarnir sem sjást
hér á myndunum á þess-
ari opnu og þeirri næstu
eru úr minkaskinni og
úlfaskinni og eru frá
versluninni PELSINN,
Kirkjuhvoli í Reykjavík.
Skinnin sem notuð eru í
I pelsa í dag eru ótrúlega
fjölbreytt og hefur
verslunin meðal annars
boðió upp á pelsa úr
minka-, bizam-, úlfa-,
rauðrefs-, blárefs-,
silfurrefs-, marmot-,
persianlambs-, kiðl-
inga-, kanínu-, beaver-,
þvottabjarnar-, oppos-
sum-, marðar- og nutria-
skinnum. Einnig er þar
að finna vörur úr leðri
og rúskinni og ekki má
gleyma loðskinnshúfun-
um og treflunum sem
fást úr sömu skinnum og
pelsarnir.
Verslunin PELSINN
verður tíu ára á næsta
ári og sögðust eig-
endurnir, Karl Stein-
grímsson og Ester
Ólafsdóttir, kaupa mikiö
af sínum vörum frá
Finnlandi, enda
Finnar taldir
fremstu þjóðum í
framleiðslu á
pelsum.
T urkis
eru
með
Umsjón: Hrafnhildur— Ljósmyndir: RagnarTh.
m.eð
snyrtingu iun iTii i ilitftilí Steinsdótt
Lancóme-vörum frá Rolf Johansen
16. tbl. Vlkan 9