Vikan


Vikan - 21.04.1983, Page 10

Vikan - 21.04.1983, Page 10
Tukku pelsafyrirtækið, sem þau hjónin skipta mikið við, er eitt helsta pelsafyrirtækið í Finn- landi og hefur nú starfað í þrjár kynslóöir. Það hefur náð upp ótrúlegum gæðum á sinni vöru og eins og gefur aö skilja hefur það mikið að segja þegar verslað er með flíkur eins og pelsa. Einnig hafa þau skipt við meðal annars pelsa- fyrirtækið Allan Christi- ansen í Danmörku, fyrirtækin Knöefel og Hildebrandt í Þýska- landi, pelsafyrirtækið Bartoli á Ítalíu og fyrir- tækið Beged-or í ísrael sem framleiðir bæði leður- og rúskinns- fatnað. Karl og Ester leggja mikla áherslu á aö veita viðskiptavinum sínum leiöbeiningar, bæöi við val á pelsum og ekki síður um meðferð þeirra. Pelsar eru mis- jafnlega sterkir og þola mismunandi meðferð. Þeir eru ekki heppilegar flíkur að sitja í í bflum og þola illa slagveður og TW XO Vlkan 16. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.