Vikan


Vikan - 21.04.1983, Side 18

Vikan - 21.04.1983, Side 18
SYSTRAKÆRLEH FRAMHALDSSAGA — Paul Jason og Jeffrey Sager 4. HLUT! „Láttu hann frá þér, Díana,” gelti hann og dró fram skærin und- an sloppnum. Skyndilega braust fram öll eðlishvöt Díönu til sjálfsvarnar. Hún varð tortryggnari og varkár- ari en nokkru sinni áður á ævinni. Hún talaði blíðlega við Tom eins og hún myndi tala við ákaflega lítið, ákaflega hættulegt barn. „Við erum í leik, er þaö ekki? Eins ogíbíó.” Tom gekk hægt nær henni, hélt þétt um skærin eins og þau væru rýtingur. „Þetta er enginn leik- ur,” hrópaði hann. „Settu hnífinn frá þér.” „Viö verðum að ræða þetta,” tókst henni að stynja upp þrátt fyrir skelfinguna sem ólgaöi í maga hennar. „Hvaö svo sem kann að hafa komið fyrir hljótum Hann stakk vopninu undir slopp- inn sinn og stikaði út úr baöher- berginu til að gera upp sakirnar við konuna sem hann haföi ætlaö að giftast. Þegar hann kom inn í stofu var Díana önnum kafin við að skera bandið sem var utan um Bloomingdale-pakkana. Tom reikaði í átt til hennar, blóðugur og illa til reika. „Drottinn minn, Tom! Hvað komfyrir?” Díana þaut í átt til hans, enn með hnífinn í hendinni. „Settu hnífinn frá þér, Díana.” „Ha?” Hún vissi naumast af! því aö hún hélt ennþá á hnífnum. 18 Vikan X6. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.