Vikan - 21.04.1983, Side 18
SYSTRAKÆRLEH
FRAMHALDSSAGA — Paul Jason og Jeffrey Sager 4. HLUT!
„Láttu hann frá þér, Díana,”
gelti hann og dró fram skærin und-
an sloppnum.
Skyndilega braust fram öll
eðlishvöt Díönu til sjálfsvarnar.
Hún varð tortryggnari og varkár-
ari en nokkru sinni áður á ævinni.
Hún talaði blíðlega við Tom eins
og hún myndi tala við ákaflega
lítið, ákaflega hættulegt barn.
„Við erum í leik, er þaö ekki? Eins
ogíbíó.”
Tom gekk hægt nær henni, hélt
þétt um skærin eins og þau væru
rýtingur. „Þetta er enginn leik-
ur,” hrópaði hann. „Settu hnífinn
frá þér.”
„Viö verðum að ræða þetta,”
tókst henni að stynja upp þrátt
fyrir skelfinguna sem ólgaöi í
maga hennar. „Hvaö svo sem
kann að hafa komið fyrir hljótum
Hann stakk vopninu undir slopp-
inn sinn og stikaði út úr baöher-
berginu til að gera upp sakirnar
við konuna sem hann haföi ætlaö
að giftast. Þegar hann kom inn í
stofu var Díana önnum kafin við
að skera bandið sem var utan um
Bloomingdale-pakkana. Tom
reikaði í átt til hennar, blóðugur
og illa til reika.
„Drottinn minn, Tom! Hvað
komfyrir?”
Díana þaut í átt til hans, enn
með hnífinn í hendinni.
„Settu hnífinn frá þér, Díana.”
„Ha?” Hún vissi naumast af!
því aö hún hélt ennþá á hnífnum.
18 Vikan X6. tbl.