Vikan


Vikan - 28.07.1983, Page 3

Vikan - 28.07.1983, Page 3
 Prestar og prelátar Nýi aðstoðarpresturinn átti aö halda fyrstu stól- raeðuna sína og öllum á óvart flutti hann magnaöa ræðu, þrungna djúpum boð- skap og lífsreynslu. Eftir ^essu þakkaöi prófasts- frúin prestinum kærlega fyrir þessa indælu ræðu og spuröi svo í lágum hljóöum: Heyrðu, gerðirðu þessa ræðu alveg sjálfur? — Ja, svaraði aðstoðar- presturinn, sjálfur og sjálfur ekki. Mér fannst eiginlega að fyrst bisk- uPinn gæti flutt hana hlyti ógaðgeta þaðlíka. ^nnniiiRHM Ukleo* maíkað yfir mmriö i þ*ss- arimynd. Eitt af því sem gerir líf ið skemmti- tíðinaogégersannfæröumaöþaösé iegt eru mismunandi skoðanir fólks stundum fyllilega réttlœtanlegt. Þær á hinum ýmsu málum. Sumt fólk kringumstæöur geta veriö þó Þegir ef það hefur skoðun sem geng- nokkrar þegar kvenmaöurinn hefur Ur á skjön viö skoðun flestra en þó espaö karlinn þaö mikiö upp aö þaö a^á finna skemmtilegar undantekn- er ekki hægt aö álasa honum þó hann togar. Charlotte Rampling er vel- láti hnefann kljúfa loftiö. Ef konan 1 Þekkt leikkona og lék nýlega í nýj- egnir karlmann þá getur hún sjálfri I ustu mynd Paul Newmans sér um kennt, hún bað um hnúann og ..Verdict”. 1 þeirri mynd fær oft sleppa þær, jásvosannarlega.Og Qiarlotte einn á kjammann frá Paul sé hún slegin þá held ég aö hún kunni sem leikur illa svikinn eiginmann. því bara vel því þaö er ekkert eins ^harlotte var tekin tali nýlega og og gott högg til aö koma manni í eöli- spurö um eymafíkjuna góöu og hvort legt hugarástand á ný. ,ílitt er vist,” húo væri því samþykk aö eiginmenn sagöi Qiarlotte aö lokum, „aö ég Wnkuöu konur sínar. ,,Ef konur mun varla þora aö hreyfa mig út úr V*ru hirtar oftar þá yröu þær húsi eftir að þetta viðtal birtist, |óbyggilega skynsamari,” sagöi kvenréttindakonur eiga eftir aö Oá Qiarlotte, „Eg hef hef sjálf orðiö miglifandi.” Svomörgvoruþauorö, fyrir nokkrum höggunum i gegnum hummogjæja. ■ smáklausu í DV fyrir nokkru kom það fram að leikkonan Char- lotte Rampling er sannfærð um að fyllilega réttlætanlegt geti verið að oiginmenn berji eiginkonur sínar vegna þess að þær hafi espað þá til þess. Síðan segir hún á þá leið að bún þori varla að hreyfa sig út úr húsi vegna ótta við að kven- réttindakonur muni flá hana lif- ar>di. En er það ekki alveg rétt- Isetanlegt, hún hefur svo sannar- ^ þfl* ospað þær til þess? .. Charlotte Rampling: „Högg ádag kemur skapinu | ílag’’ x, 4l?%- . °WN ,%%. 7 7om Bill Wyman sagöi um félaga sinn, Keith Richards í Rolling Stones, að í augum fólks væri hann eins konar samnefnari fyrir Rolling Stones: „flakkari, fyllibytta, dópisti, sukkari”. „Fólk lítur á Keith Richards og segir að svona séu Rolling Stones.” Og satt var það að í mörg ár lifði hann sukksömu lífi og í rúm tíu ár var hann algjörlega háður heróíni. En það var árið 1977 að hann sneri við blaðinu. Forsaga málsins var sú að þegar Rolling Stones voru í hljómleikaferð í Kanada það árið fundu lögregla og toll- verðir heróín í fórum Keith Richards. Hann átti yfir höfði sér sjö ára fangelsisdóm, en slapp með því skilyrði að hann héldi góðgerðartónleika til ágóða fyrir þá blindu og lofaði að fara í meðferð. Þá var það sem hann tók að hugsa sinn gang í alvöru og tók þá ákvörðun að snúa af vegi eitur- lyfjanna og leita sér hjálpar. Heróínið stjórnaði tilveru hans og hljómsveitarinnar. Hann gat ekki mætt á æfingar eða farið í hljómleikaferðir nema eiga nægan forða og ef eitthvað fór úrskeiöis kom það niður á öllu og öllum í kringum hann. Keith Richards á tvö böm með fyrrum eiginkonu sinni, 13 ára son og 10 ára dóttur. Sonur- inn er á heimavistarskóla rétt hjá New York, en dóttirin býr í Englandi hjá ömmu sinni. Sambandið við börnin er nú allt annað og nánara en áður var. Hann hefur líka í hyggju að gifta sig bráðum á nýjan leik. Konuefnið heitir Patti Hansen og er eitt af frægustu módelum heimsins. Hvað snertir hljómsveitina þá eru engin þreytumerki á henni og hún er alltaf síung eins og aðdáendurnir.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.