Vikan


Vikan - 28.07.1983, Page 17

Vikan - 28.07.1983, Page 17
EFIMI: Hjerte flamé, 8 hnotur (400 gr). Ath. að prjónað er úr tvöföldu garninu. PRJÓIMAR: Nr. 4 og 6. PRJÓIMFESTA: 13 1. og 18 umf. = 10 x 10 cm. STÆRÐ: Vídd: 104 cm. Sídd: 52 cm. Ermalengd: 52 cm. Nr. 36—38. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 60 I. á 4. Prjónið stroff, 1 sl., 1 cm. Skiptið þá yfir á nr. 6 og prjónið slétt Aukið út í 5. hverri umf., um 12 I. Þá tals72 I. Prjónið stykkið mælist 52 þá allar I. af. BAKSTYKKI: Prjónið alveg framstykkið þar Skiptið þá stykkinu í þannig að 36 I. séu megin. Prjónið 2 I. i annarri hverri umf. (nær miðju) 5 Prjónið eftir það 3 I. saman. Fellið allar þegar 20 I. eru eftir. MAR: upp 30 I. á prjóna nr. og prjónið stroff, 7 cm. þá út í 3. hverri I. á nr. 6. Prjónið slétt Fellið allar I. af þegar 52 cm mælast. FRÁGANGUR: Saumið hliðarsauma og axlarsauma. Saumið erm- arnar saman að endilöngu og saumið þær í. þvottaleiðbeiimiimg- AR: 30°—40° heitt vatn. Best er að mæla peysuna áður en hún er þvegin, þvo hana í höndunum og leggja hana síðan á handklæði, eftir máli. Liósnwnd»r-*ay

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.