Vikan


Vikan - 15.11.1984, Side 10

Vikan - 15.11.1984, Side 10
40. tbl. — 46. árg. 15.—21. nóvember 1984. — Verö 90 kr. GREINAR OG VIÐTÖL: 6 Með listaverk á litlafingri — sagt frá örmyndamálara. 12 Nei, ég verð ekki milljónari á einni nóttu — og reyndar aldrei. Viðtal viö Valdimar Harðarson húsgagnahönnuð. 22 Bílþjófnaður er verri en morð. Vísindi fyrir almenning. 34 Til hans Júlla jeppagæja: Varaöu þig á veltigrindinni . . . eða svoleiðis. SOGUR: 18 Varist skrímslin. Smásaga. 30 Ástarfundur. Spennusaga. 40 Slappaðu af, herra Moore. Willy Breinholst. 42 Astir Emmu. Fimmti hluti framhaldssögu. 58 Ævintýriö um Matgogg risa. Barna-Vikan. ANNAÐ: 4 Breikaö af bestu list. 16 Suðrænt vetrarútlit. 17 Enska knattspyrnan. 24 Eyra fyrir eyra. 25 Fiskflök og kræklingapönnukökur í eldhúsi Vikunnar. 32 Teatro-bar — leiksvið mannlífsins. 36 Jólakjóll á agnarminnstu konurnar í handavinnuþætti. 38 Við og rimlarnir — Vikan og tilveran. 48 Póstur. 60 Popp: Prince og félagar. VIKAN: Útgefandi Frjáls fjölmiðlun hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Ritstjórnarfulltrúi: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Blaðamenn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Guðrún Birgisdóttir, Jón Ásgeir Sig- urðsson. Útlitsteiknarar: Eggert Einarsson og Páll Guðmundsson. Ljósmynd- ari: RagnarTh. Sigurðsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING i Þverholti 11, sími 27022, pósthólf 533. Verö í lausasölu 90 kr. Áskriftarverð 295 kr. á mánuði, 885 kr. fyrir 13 tölublöð árs- fjórðungslega eða 1.770 kr. fyrir 26 blöö hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyr- irfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað í samróði við Neytendasamtökin. Forsíðan: Teatro bar á Ibiza (sjá mið- opnu) blómstrar ekki síst fyrir það að þar blómstrar hið fjöl- skrúðugasta mannlíf og eigendurnir ýta undir það með því að klæöast sjálfir hinum fjöl- skrúðugasta búningi, mismun- andi fyrirferðarmiklum. Og hér eru þaö eigendurnir sjálfir sem bjóöa okkur velkomin í stutta viðdvöl á Teatro bar, þau Nuccio og Rosalba. VERDLAUNAHAFINN Örn á Seltjarnarnesi á verð- launaskammtinn í 40. tölublaði Vikunnar og við þökkum honum sendinguna, hann fær sínar fjórar Vikur sendar heim næsta mán- uðinn. — Þú og þínar sjálfsmorðstilraun- ir, sagði konan bálreið við mann- inn sinn. — Sjáðu bara gasreikn- ingana. Frakki, Bandaríkjamaður og Rússi komu allir samtímis að Gullna hliðinu. Meðan þeir biðu eftir að komast að hjá Pétri tóku þeir tal saman. Fljótlega kom í ljós að bílar voru orsökin að dauða þeirra allra. — Ég var á hundrað km hraða þegar það sprakk dekk hjá mér, sagði Ameríkaninn. — Ég var að kyssa vinkonu mína undir stýri og klessti á tré, sagði Frakkinn. — í tíu löng ár, sagði Rússinn, reyndi ég að spara mér fyrir bíl. Ég dó úr hungri. — Ég veit ekki hvað er að verða með þessa veröld. I gær fór ég framhjá Ríkinu og sá skilti úti í glugga: Kaupið mæöradagsgjöf- ina núna! Það var einu sinni Hafnfirðingur sem var að fikta með skrúfjárn við naflann á sér, þá duttu rass- kinnarnar af. Hollywoodleikstjórinn við leikkon- una: Hver er þessi maöur sem þú brostir svo blítt til? — Æ, ég get ómögulega munað hvað hann heitir, en hann var einn besti eiginmaður minn. Silungur, silungur, segðu mér, hver hér á landi fegurst er! lo Vikan 40. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.