Vikan


Vikan - 15.11.1984, Blaðsíða 10

Vikan - 15.11.1984, Blaðsíða 10
40. tbl. — 46. árg. 15.—21. nóvember 1984. — Verö 90 kr. GREINAR OG VIÐTÖL: 6 Með listaverk á litlafingri — sagt frá örmyndamálara. 12 Nei, ég verð ekki milljónari á einni nóttu — og reyndar aldrei. Viðtal viö Valdimar Harðarson húsgagnahönnuð. 22 Bílþjófnaður er verri en morð. Vísindi fyrir almenning. 34 Til hans Júlla jeppagæja: Varaöu þig á veltigrindinni . . . eða svoleiðis. SOGUR: 18 Varist skrímslin. Smásaga. 30 Ástarfundur. Spennusaga. 40 Slappaðu af, herra Moore. Willy Breinholst. 42 Astir Emmu. Fimmti hluti framhaldssögu. 58 Ævintýriö um Matgogg risa. Barna-Vikan. ANNAÐ: 4 Breikaö af bestu list. 16 Suðrænt vetrarútlit. 17 Enska knattspyrnan. 24 Eyra fyrir eyra. 25 Fiskflök og kræklingapönnukökur í eldhúsi Vikunnar. 32 Teatro-bar — leiksvið mannlífsins. 36 Jólakjóll á agnarminnstu konurnar í handavinnuþætti. 38 Við og rimlarnir — Vikan og tilveran. 48 Póstur. 60 Popp: Prince og félagar. VIKAN: Útgefandi Frjáls fjölmiðlun hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Ritstjórnarfulltrúi: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Blaðamenn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Guðrún Birgisdóttir, Jón Ásgeir Sig- urðsson. Útlitsteiknarar: Eggert Einarsson og Páll Guðmundsson. Ljósmynd- ari: RagnarTh. Sigurðsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING i Þverholti 11, sími 27022, pósthólf 533. Verö í lausasölu 90 kr. Áskriftarverð 295 kr. á mánuði, 885 kr. fyrir 13 tölublöð árs- fjórðungslega eða 1.770 kr. fyrir 26 blöö hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyr- irfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað í samróði við Neytendasamtökin. Forsíðan: Teatro bar á Ibiza (sjá mið- opnu) blómstrar ekki síst fyrir það að þar blómstrar hið fjöl- skrúðugasta mannlíf og eigendurnir ýta undir það með því að klæöast sjálfir hinum fjöl- skrúðugasta búningi, mismun- andi fyrirferðarmiklum. Og hér eru þaö eigendurnir sjálfir sem bjóöa okkur velkomin í stutta viðdvöl á Teatro bar, þau Nuccio og Rosalba. VERDLAUNAHAFINN Örn á Seltjarnarnesi á verð- launaskammtinn í 40. tölublaði Vikunnar og við þökkum honum sendinguna, hann fær sínar fjórar Vikur sendar heim næsta mán- uðinn. — Þú og þínar sjálfsmorðstilraun- ir, sagði konan bálreið við mann- inn sinn. — Sjáðu bara gasreikn- ingana. Frakki, Bandaríkjamaður og Rússi komu allir samtímis að Gullna hliðinu. Meðan þeir biðu eftir að komast að hjá Pétri tóku þeir tal saman. Fljótlega kom í ljós að bílar voru orsökin að dauða þeirra allra. — Ég var á hundrað km hraða þegar það sprakk dekk hjá mér, sagði Ameríkaninn. — Ég var að kyssa vinkonu mína undir stýri og klessti á tré, sagði Frakkinn. — í tíu löng ár, sagði Rússinn, reyndi ég að spara mér fyrir bíl. Ég dó úr hungri. — Ég veit ekki hvað er að verða með þessa veröld. I gær fór ég framhjá Ríkinu og sá skilti úti í glugga: Kaupið mæöradagsgjöf- ina núna! Það var einu sinni Hafnfirðingur sem var að fikta með skrúfjárn við naflann á sér, þá duttu rass- kinnarnar af. Hollywoodleikstjórinn við leikkon- una: Hver er þessi maöur sem þú brostir svo blítt til? — Æ, ég get ómögulega munað hvað hann heitir, en hann var einn besti eiginmaður minn. Silungur, silungur, segðu mér, hver hér á landi fegurst er! lo Vikan 40. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.