Vikan


Vikan - 04.07.1985, Blaðsíða 9

Vikan - 04.07.1985, Blaðsíða 9
^ ÍNÆSTUVIKU ÍNÆSTUVIKU ÍNÆSTUVIKU^j Sé aldrei eftir neinu sem ég geri Ellert B. Schram er um margt forvitnilegur maöur. Hann er rit- stjóri, alþingismaður, varafor- maður UEFA og formaöur KSI. Menn velta fyrir sér hvernig hann komist yfir þetta allt, pólitískri framtíð og jafnvel einkahögum. Ellert situr fyrir svörum í ágengu viðtali í næstu VIKU. Lífsreynsla — Brotin líflína ,,Ég tala aö vísu alltaf í sömu tónhæð ennþá og er algjörlega bundinn í hjólastól. En ég náði þó þeim áfanga nýlega að geta notað göngugrind stuttan tíma í senn. Núna er ég í sjúkraþjálfun þrisvar í viku hérna í Hátúninu. Draumur- inn er aö komast á hækjur næsta vetur og á Vatnajökul fljótlega.” Þetta segir Stefán Sigurvalda- son meöal annars í viötali. Hann lenti í bílslysi þann 10. október 1981. STOLAR ÞEKKTRA HÖNNUÐA Þegar húsgögn, mótuð í byrjun þessarar aldar eða í kringum 1930, njóta enn sívaxandi vinsælda og álits ber þaö vott um að bæði smíði og formsköpun hafi tekist sérstak- lega vel. I næstu VIKU birtum við á tveimur opnum myndir af þekktum stólum þekktra hönnuða, drepum á sögu listamannanna og stólanna og ljóstrum því auðvitað upp hvar landinn getur fengið gripina og fyrir hvaða verð. A gærunni Hann er starfsmaður sjón- varpsins, landsfrægur maöur, löngu hættur að liggja á gæru. Viö birtum nokkrar bernskumyndir af frægu fólki í næstu VIKU með vís- bendingum. Aftar í blaðinu er síðan ráöning með fulloröinsmyndum. Auk þess í næstu VIKU: Eiturgræn peysa í handavinnu. — Eiginleikar þeirra sem eru ljón. — Þegar andinn er reiðubúinn en holdiðer slappt. #ring v rapidograph Nýr teiknipenni með þrýstifyllingu. r<S)trmc pennlnn er kosturínn fyrir alla þá sem fylgjast með tímanum. 1. Penninn sem þarf enga umhirðu 2. Hvorki klessur, leki né brotnar línur 3. Hann má liggja án hettu í smá stund án þess að stíflast Við minnum þig á kostina þótt þeir séu augljosir þegar pennaviðgerðin rfRYrfrrrT ~ | hlut# fy-yy-yry Ingólfsstræti 2, simi 13271 Verxlanir: Hallarmtíla 2 Hafnamlrtrli !S s: 822II
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.