Vikan


Vikan - 04.07.1985, Side 9

Vikan - 04.07.1985, Side 9
^ ÍNÆSTUVIKU ÍNÆSTUVIKU ÍNÆSTUVIKU^j Sé aldrei eftir neinu sem ég geri Ellert B. Schram er um margt forvitnilegur maöur. Hann er rit- stjóri, alþingismaður, varafor- maður UEFA og formaöur KSI. Menn velta fyrir sér hvernig hann komist yfir þetta allt, pólitískri framtíð og jafnvel einkahögum. Ellert situr fyrir svörum í ágengu viðtali í næstu VIKU. Lífsreynsla — Brotin líflína ,,Ég tala aö vísu alltaf í sömu tónhæð ennþá og er algjörlega bundinn í hjólastól. En ég náði þó þeim áfanga nýlega að geta notað göngugrind stuttan tíma í senn. Núna er ég í sjúkraþjálfun þrisvar í viku hérna í Hátúninu. Draumur- inn er aö komast á hækjur næsta vetur og á Vatnajökul fljótlega.” Þetta segir Stefán Sigurvalda- son meöal annars í viötali. Hann lenti í bílslysi þann 10. október 1981. STOLAR ÞEKKTRA HÖNNUÐA Þegar húsgögn, mótuð í byrjun þessarar aldar eða í kringum 1930, njóta enn sívaxandi vinsælda og álits ber þaö vott um að bæði smíði og formsköpun hafi tekist sérstak- lega vel. I næstu VIKU birtum við á tveimur opnum myndir af þekktum stólum þekktra hönnuða, drepum á sögu listamannanna og stólanna og ljóstrum því auðvitað upp hvar landinn getur fengið gripina og fyrir hvaða verð. A gærunni Hann er starfsmaður sjón- varpsins, landsfrægur maöur, löngu hættur að liggja á gæru. Viö birtum nokkrar bernskumyndir af frægu fólki í næstu VIKU með vís- bendingum. Aftar í blaðinu er síðan ráöning með fulloröinsmyndum. Auk þess í næstu VIKU: Eiturgræn peysa í handavinnu. — Eiginleikar þeirra sem eru ljón. — Þegar andinn er reiðubúinn en holdiðer slappt. #ring v rapidograph Nýr teiknipenni með þrýstifyllingu. r<S)trmc pennlnn er kosturínn fyrir alla þá sem fylgjast með tímanum. 1. Penninn sem þarf enga umhirðu 2. Hvorki klessur, leki né brotnar línur 3. Hann má liggja án hettu í smá stund án þess að stíflast Við minnum þig á kostina þótt þeir séu augljosir þegar pennaviðgerðin rfRYrfrrrT ~ | hlut# fy-yy-yry Ingólfsstræti 2, simi 13271 Verxlanir: Hallarmtíla 2 Hafnamlrtrli !S s: 822II

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.