Vikan


Vikan - 04.07.1985, Blaðsíða 48

Vikan - 04.07.1985, Blaðsíða 48
1 Ljósm.: RagnarTh. Hönnun: Gyða Guðjónsdóttir Efni 1000 g Mamsellgarn. Stærö: 36. Prjónar: Hringprjónar nr. 4, 70 cm langur og 40 cm langur. Peysan er prjónuö fram og til baka. Áður en byrjaö er að prjóna skal hafa hugfast aö peysan á að vera mjög fast prjónuð þannig aö hún verði þykk og stíf eins og jakki. Prjónað fram og til baka. Mynstur: 1. umf. 1 sl., 1. br. 2. umf. 1 sl., 1 br. (til baka). 3. umf. slétt 4. umf. slétt (Fram- og bakstykkin í einu lagi.) Bolur: Fitjið Upp 229 1. og þar af eru 6 1. á hvorum enda sem mynda kant og eru alltaf sléttar séð frá réttunni. Prjónið 6 umferöir slétt og brugðið (slétt á réttunni, brugöið á röngunni) og byrjið þá á mynstrinu. Eftir 12 umferöir eru gerð hnappagöt á hægra framstykkið. Þau eru höfö tvö og tvö í einu og eru gerö í sléttu um- feröinni. Það fyrra er 101. frá brún og það síðara 28 1. frá brún. Hnappagötin halda síöan áfram upp boöunginn á 28 umf. fresti, alls 6 sinnum. Vasar: Eftir 40 umf. af mynstri (10 randir) eru 171., 401. frá brún, þræddar upp á nælu og geymdar. Þær eru síðan fitjaðar upp aftur í næstu umferð. Lykkjurnar 17 af nælunni eru síöan prjónaðar sl. 6 umff Þá er ein umf. prjónuö * 2 1. prj. saman, bandinu slegið upp á * endurtekið frá * til * þannig að göt myndast. Síöan 6 umf. slétt og fellt af. Brjótið líninguna saman um brotakantinn og saumiö niður á röng- unni. Innri vasinn er prjónaður á eftir. Takið upp um 19 1. neðan úr brúninni og prjónið niður að því þar sem mynstriö byrjar. Saumið vasann niður á röngunni. Prjónið áfram upp bolinn þar til komnar eru 52 umf. af mynstri. Þá er skipt í framstykki (2) og bakstykki. 70 1. fara í hvort framstykki en 891. í bakstykki. Hægra framstykki: (Munið eftir hnappa- götunum). Prjónið 160 umf. Skiljið þá eftir 321. á prjóni (seinna eru þær notaðar í hálslíningu) og hálsmálið er rúnnað með því að fella af 11. í byrjun annarrar hverrar umf., alls níu sinnum, eða þar til 29 1. eru eftir á prjóni sem geymdar eru. Vinstra framstykkið er alveg eins nema án hnappagata. Bakstykkið: 89 1. + 1 kantlykkja hvorum megin sem notuð er í saumfar (sláið þeim upp). Prjónið 168 umf. upp að hálsmáli. Skiljið eftir 33 1. í miðjunni á prjóni, hálsmáliö er rúnnað til með því að fella af í byrjun umf., eins og á framstykkinu, þar til 30 1. eru eftir á hvorri öxl. Peysan er síöan lykkjuð saman á öxlum frá röngunni. Þá er best að prjóna hálslíningu strax. Notið lykkjurnar sem geymdar voru á prjónunum (32+32+33) og þá eru um 18 1. teknar upp til viðbótar á hvorri öxl = 132 1. og hálslíning prjónuð, 13 umf. slétt, og felltaf. Ermar: Athugið að þær eru prjónaðar í hring. Takið upp um 160 1. í handvegi (um það bil 31. á hvert mynstur). Prjónið sl. og br. 2 umf. Byrjið strax að taka úr þannig að ermin þrengist. Úrtaka: Hafið alltaf 3 sl. lykkjur neðan á erminni. Byrjið að þrengja mjög skarpt, um 8 1., í umferð fyrst, þá um 4 og síðan um 2. Þá eru teknar úr 2 1. báðum megin við sléttu 1. þrjár í annarri hverri umferö þar til komnar eru 24 umf. Þá er tekin úr 11. hvorum megin í f jórðu hverri umf. Bóiur: Á hægri ermi eru gerðar bólur ef vill. Eftir 2 umf. sl. og br. + 1 umf. sl. er prjónuð 1 sl. umf. í stað þessarar brugðnu og bólur gerðar þannig: Takið 7. hverja 1. og gerið 5. 1. úr einni og prjónið þessar 5 1. 5 umf. Takið þær þá saman og haldið á- fram að prjóna að þeirri næstu. Prjónið ermarnar niður eftir þörfum. Þær eiga að vera frekar stutt- ar. Takið þá 2 og 2 saman og skiptiö yfir á 5 prjóna þannig að ermin þrengist skyndilega fyrir líning- una. Prjónið 18 umf. sl. á 5 prjóna og felliö af. Athugið að allar líningar og kantar eru látnir brett- ast eða rúllast upp að vild. 48 Vikan Z7. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.