Vikan

Eksemplar

Vikan - 06.02.1986, Side 5

Vikan - 06.02.1986, Side 5
Umsjón: Hrafnhildur Tómasdóttir Myndir: Ragnar Th. Módel: Bryndís Schram Á þennan kjól er meira málað. Litirnir eru mjög skemmti- legir og gefa mikla möguleika á fylgi- hlutum með. Það þarf vart að taka fram að allir kjólarnir frá Valgerði eru módelkjólar. T íslensk hönnun Íslensku hæfileikafólki er sjaldan of mikið hampað. Við viljum gjarnan gefa því gott pláss og að þessu sinni ætlum við að kynna Valgerði Torfadóttur textíl- hönnuð. Valgerður er lesendum Vikunnar ekki með öllu ókunn því hún leyfði okkur að mynda sig i jólakjólnum fyrr í vetur. Valgerður er textíllistakona og hönn- uður og lauk hún námi frá Myndlista- og handíðaskólanum 1979. Hún sýndi fyrst kjóla á Listahátíð 1984. Hún rekur nú Gallerí Langbrók — Textil, Bókhlöðustíg 2, ásamt sjö öðrum. Bryndís Schram er ein af þeim sem hafa hrifist af kjólum Valgerðar og á hún tvo sem hún leyfði okkur að mynda sig í. n

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.