Vikan

Tölublað

Vikan - 22.05.1986, Blaðsíða 5

Vikan - 22.05.1986, Blaðsíða 5
Kræklingurinn festir sig við steina og það þarf oft að líta undir þangið til að finna hann. Opnar skeljar á ekki að taka því íþeim er fiskur- inn dauður. , Festiþræði spinnur skelfiskurinn til að festa sig við steina og fleira og stundum þarf tölu- verð átök við að slíta skelina frá steinunum. Þeim sem ekki er um það gefið að gramsa berhentir í hverju sem er skal bent á að gott er að vera með gúmmíhanska (þeir halda Hka nokkrum hita). yfir skelina og meltir fiskinn þannig fyrir utan líkamann. Nákuðungurinn er aftur á móti út- búinn með innbyggða sög, það er skráptungu. Með henni borar hann gat á skelina, stingur síðan rana í gegnum gatið og sýgur fiskinn í sig. I fjörum sér maður oft skeljar og kuðunga sem á eru kringlótt göt. Þessi göt sýna að þar hefur nákuðungur verið að verki. I nokkrum löndum er kræklingur ræktaður - slik ræktun er víst hafin hérlendis - og þar er æðarfuglinn víða réttdræpur vegna þess hvað hann sækir í kræklinginn. Æðarfuglinn étur skelina í heilu lagi en í fóarninu er grjót sem hann mylur skeljarnar með. Þá vitum við næstum allt um kræklinginn, nema ef vera skyldi ástarlífið: Frjóvgun fer fram á þann hátt að kvendýrin losa egg í sjóinn og losar karldýrið yfir þau svil. Frjóvguðu eggin verða síðan að lirfum sem svifa í sjónum í yfir- horðslögunum. Lirfurnar setjast síðan á botn- inn þar sem skilyrði eru góð. Þar breytast þær og fara að mynda utan um sig skel sem vex smátt og smátt, um það bil hálfan sentímetra á ári. Baugarnir á skeljunum sýna vöxtinn og sums staðar er hægt að telja árhringina og ald- 21. TBL VIKAN 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.