Vikan

Tölublað

Vikan - 22.05.1986, Blaðsíða 45

Vikan - 22.05.1986, Blaðsíða 45
 fyrra með efni frá þeim bræðrum og komst að því að þarna er markaður sem fer stækkandi. „Það er hægt, með mikilli vinnu, að lifa á þessu þarna úti. Bandaríkjamenn virðast vera miklu opnari fyrir nýjungum heldur en nokkru sinni fyrr. Það er líka stór „und- erground“ hreyfing í gangi þarna. Ameríska pressan reynir svo náttúr- lega að drepa nýjungar niður og gera lítið út öllu saman. En við stefnum sem sagt að því að fara út síðla sumars. Við ætlum að kynna íslenska harð- fisktónlist." Ég spurði þá hvers konar tónlist þetta væri sem þeir spiluðu. „Við spilum alla tónlist en við erum fyrst og fremst rokkarar.“ Og rokkararnir geta ekki þagnað. Mike og Danni eru mjög óánægðir með „skerðingu tjáningarfrelsis í sjón- varpi. Að mega ekki syngja á hvaða máli sem er, með því er verið að setja „artistann“ í bönd.“ Ég er alveg sam- mála þessu. Maður semur kannski austurlenskt lag og vill hafa textann á japönsku en verður að syngja það á íslensku, þá er lagið ónýtt. Ég þakka strákunum fyrir skemmtilegt samtal og óska þeim alls hins besta. EFTIR JÖHANN RICHARD 21. TBL VIKAN 45 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.