Vikan

Útgáva

Vikan - 22.05.1986, Síða 45

Vikan - 22.05.1986, Síða 45
 fyrra með efni frá þeim bræðrum og komst að því að þarna er markaður sem fer stækkandi. „Það er hægt, með mikilli vinnu, að lifa á þessu þarna úti. Bandaríkjamenn virðast vera miklu opnari fyrir nýjungum heldur en nokkru sinni fyrr. Það er líka stór „und- erground“ hreyfing í gangi þarna. Ameríska pressan reynir svo náttúr- lega að drepa nýjungar niður og gera lítið út öllu saman. En við stefnum sem sagt að því að fara út síðla sumars. Við ætlum að kynna íslenska harð- fisktónlist." Ég spurði þá hvers konar tónlist þetta væri sem þeir spiluðu. „Við spilum alla tónlist en við erum fyrst og fremst rokkarar.“ Og rokkararnir geta ekki þagnað. Mike og Danni eru mjög óánægðir með „skerðingu tjáningarfrelsis í sjón- varpi. Að mega ekki syngja á hvaða máli sem er, með því er verið að setja „artistann“ í bönd.“ Ég er alveg sam- mála þessu. Maður semur kannski austurlenskt lag og vill hafa textann á japönsku en verður að syngja það á íslensku, þá er lagið ónýtt. Ég þakka strákunum fyrir skemmtilegt samtal og óska þeim alls hins besta. EFTIR JÖHANN RICHARD 21. TBL VIKAN 45 I

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.