Vikan

Tölublað

Vikan - 22.05.1986, Blaðsíða 13

Vikan - 22.05.1986, Blaðsíða 13
Michael Jackson hefur keypt sér sex kóalabirni frá Ástralíu fyrir um 600 þúsund krónur vegna þess að vinkona hans, Olivia Newton-John, mælti með þeim sem gæludýrum. agt er að Diönu prins- essu leiðist biðin eftir því að verða Englands- drottning og hefur gefið það í skyn að hún vilji gjarna fá sér vinnu. Hún ætlar þó ekki að fara neitt að vinna hálfan daginn á skrifstofu eða í búð. Nei, hún vill verða Ijós- myndafyrirsæta. Mónakó- prinsessurnar, Caroline og Stephanie, hafa báðar reynt fyrir sér á þessu sviði með góðum árangri og því ekki hún? Diana hefur allt til að bera til að geta orðið góð Ijós- myndafyrirsæta. Hún er hávaxin, grönn, herðabreið, lagleg og aðlaðandi. Margir tískuhönnuðir myndu án efa greiða væna fúlgu fyrir að fá hana til að klæðast fötum frá sér: En vitanlega fengi Eliza- beth tengdamamma áfall ef úr yrði. En ef málið er skoðað þá kemur reyndar í Ijós að Diana er í rauninni hálfgerð Ijósmyndafyrirsæta. Engin kona erjafnmikið Ijósmynduð og hún. Hún má aldrei birtast í nýjum tískuklæðnaði án þess að það komi flennistórar myndir af því í blöðum og tímaritum. En hún fær að vísu ekki borgað sérstaklega fyrir það. Lífið hefur haft sínar björtu og dimmu hliðar hjá Oliviu Newton-John eins og gengur. Sambandið við eiginmanninn, Matt Lattanzi, hefur stund- um gengið brösuglega og oftar en einu sinni hefur honum verið sagt að hypja sig. En nú er allt í lukkunnar velstandi og Olivia segist aldrei vilja skilja. Þau hjónin eiga litla dóttur, Chloe, sem fæddist í desember síðastliðnum. Foreldrar Oliviu skildu þegar hún var barn og hún segist ekki vilja leggja skilnað foreldra á nokkurt barn. 21. TBL VIKAN 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.